Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 4
4
FERDASAGA L'R NOREGl.
og fer gufuskipiö, raig minnir tvisvar í viku, fram ogaptr;
er þab mesti hagr fyrirbændr; enda var skipií) þá fullsett
af farmi og fólki, bæbi körlum og konum. þab er skrítib,
svona ni&r vib sjó og kaupstabi, Iivaö þeir Grenlendíngar
eru hér frábreyttir í tali og búníngi; þafe er ekki nema
rúm bæjarleib frá Skíbu og upp aí> vatninu, og þó skipti
svo um eins og maör kæmi í annab land. Búníngr bænda
var nokkub kátlegr: brækr, sem gengu upp undir hendr
bröndóttar ab lit, og féllu ab beini; stykkjóttir sokkar upp
undir knésbætr, og vafib um meb bandi og skúfr úr, sem
féll nibr á mibjan kálfa, og fór allvel; en aö ofan var
biíníngrinn ekki jafnlibmannlegr: treyja, ef svo skyldi
kalla, ekki nema fáir þumlúngar á sídd, og sat eins og
hólkr um þverar axlirnar, grá og borÖalögí) meb ja&rinum,
og gekk buxnastrengrinn svo hátt; háfa mittib hefi eg
aldrei séb í dýrö sinni á kvennfólkinu, sem þar, og eimdi
þó af því alstaöar í Noregi meb alþýöu; en þar gekk þaÖ heilt
uppundir handarkrika, og sat kengr úr heröunum. Bændr
í Noregi eru hreifir og glabir í viÖmóti, og láta málbeinib
gánga ört og títt; spurulir vib abkomumenn, ófeilnir,
og þúa í gríb hvern sem þeir eiga tal vib, og er þab
sibr allstabar hvar sem er, meb alþýbu; vita þeir ekki
hvab þab er ab þéra fólk, og gengr þeim því engin ósvinna
til; gjöra sér jafndælt vib hvern sem þeir eiga tal vib, og jafn-
vinalegir vib alla. þab kann ab vera, ab sumir, sem vanir eru
vib bugt og beygíngar, verbi hvumsa vib í fyrstu, en þar
stobar ekki ab vera virbíngagjarn, en sá er kostrinn ab
mabr getr talab í alla heima og geima vib hvern sem er;
fannst mér þeir vera nokkub opinskárri vib framandi
menn, en menn eru á Islandi, sem bæbi eru fámæltari og
íbyggnari vib fyrstu vibkomu; verbr og ab gæta þess, ab
þeir, sem koma úr kaupstöbum í Noregi, eru útlendir ab