Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 64
64
ferdasaga ur noregi.
inni, en svo tekr gufuvagninn vií>, alla leib, ofan a?) Kristj-
aníu; en fyrmeir voru mestu erfi&ismunir aí) koma viírn-
um til sjáfar, og telja menn svo til á Upplöndum, ab
þegar hleypa skal vibnum í vötnin, ab þrjú eba tvö ár
megi telja, frá því ab skógrinn er höggvinn, og þángab til
stokkarnir eru komnir til sjáfar, og menn hafa andvirbib í
hendi ser; en nú getr allt gjörzt samsumars, og frá þessum
skúgi, sem eg nú gat, má á fám dögum koma vibnum alla
leib. Vib gengum lengi innan um mörkina, og var hún
bæbi þykk og mikil. Sá vibr gengr mestr til Frakklands,
og hefir timbr nú verib í svo miklu verbi nokkur ár, ab
menn vita ekki dæmi til, og er þab mikill aubr, sem kemr
inn í iandib á ári hverju. Ekki er vib ab búast, ab
menn muni úr Víkinni flytja vibarfarma tii Islands; en
svo sagbi arkívar Lange mer, ab í Raumsdal væri miklar
merkr óruddar, en þaban og af Mæri er beinust leib til
íslands, og er varla efunarmál, ab þeir muni áytja oss
farma, þegar fram líba stundir, og liggr oss nú mest á,
ab eiga góba talsmenn þar, sem vekja athygli landsmanna
á íslandi, og hvaba hagr þeim sb ab eiga skipti vib oss,
því varla er þab færra, sem Island getr látib Noregi í te, en
þeir oss, og hlyti þab ab vera mesti hagr fyrir bæbi löndin.
I kríngum Kristjaníu eru stórbæir og lystihús. Upp
undan bænum er Lindirub; þar býr Mathiesen gamli,
fabir kaupmannsins, sem eg gat uny alkendr rausnarmabr.
Hvergi þótti mer jafnfallegt hjá Kristjaníu, sem þar, enda
er þar mesti stórbær. Vib bæinn er ávalr háls ebr hóll,
þar er bezta graníttak; þaban þótti mer fegrst útsjón ofan
yfir Kristjaníu og Víngulmörk1. Austan til vib Kristjaníu er
og fallegt, og er lángr atlíbandi upp ab felli, sem þar
stendr. Undir fellinu heitir bær Gausta’ (Gautstabir), þar
J) Nafaib Víngulmiirk þekkja menn nú hvergi í Noregi.