Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 97
Þjodmegcnarfrædi.
97
Vér höfum tekife hér þær yörur einar, sem eru hinar
sömu í kaupsetníngunum og kaupskránum, og einúngis
breytt þeim tp-,sama máls og vogar, svo ab alstabar
væri jafnmikib af samkynja vörum; síban höfum vér lagt
þær allar saman, til þess afe sjá verbmuninn, og reiknab
hann líka í hundrafestali (pro ce/nto): en þab er svo ab
skilja, ab þafe sem kostafei 100 rd. eptir kaupsetníngar-
verfeinu var svo miklu dýrara eptir verfelaginu í kaup-
skránum, sem hundrafestalan er stár til: t. a. m. þafe sem
kostafei eptir kaupsetníngunni 100 rd., þafe kostafei eptir
kaupskránni 16. desbr. 1619, í hundrafeskaupum, 100 +
152 rd., í einkaupum sunnan og vestan, 100 + 265 rd.
o. s. frv. þafe má því kalla þafe hundrafesböt efeur hundrafes-
auka. þessi framfærsla er nú oss öldúngis hife sama eins
og ef lagfeur heffei verife eins hár tollur á Íslendínga eins
og nemur muninum á verfelaginu, því þafe kemur í sama
stafe nifeur, hvort mafeur fær 40 liska fyrir fiskavættina,
efea 120 fiska, en geldur þar af 80 fiska í toll; hefir
því stjórnin gjört oss sama grikk meö kaupskránum, eins
og ef hún heffei sett þau lög, afe hver Islendíngur, sem
keypti fyrir dals virfei, skuli gjalda 3VS—6 dali í toll af
hverjum dal; þaraf eru 2 dalir af vörunni, sem hann
selur, og 1V« til 4 dala af vörunni sem hann kaupir; sá
sem því gjörir 100 dala reikníng, hann verfeur afe greifea
350—600 dali í toll. þenria reikníng ætlum vér svo
réttan í alla stafei, afe honum muni ekki verfea hnekkt, og
megum vér þá spyrja, hvafea iand getife þér nefnt oss
undir súlunni, sem mundi hafa getafe þolafe slíkar álögur?
— Ekki eitt; enda mun og engim dæmi þess, afe svona
hraklega hafi verife farife nokkurn tíma mefe nokkurt
skattland efeur nýlendu, auk þá heldur mefe land þafe, sem
er hvorugt þetta: en þó eru enn ótaldar allar hinar illu