Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 148
148
L'M BLNADARSKOLA.
Viir vonum aí> svo mikií) sé öllum skynugum mönn-
um ljóst af þessum spurníngum, ab þaí) sö sefei margt,
sem skólinn þyrfti aö kenna og menn ab vita, vbr búustum
og vií), aft allir skynsamir menn sjái, ab þetta si; nytsamt
a?) vita fyrir hvern þann, sem heita vill gúbur jarbyrkju-
mafeur, og þab væri vel, ef bændur vorir kynnu þab mesta
af því, sem spurníngarnar benda til; eigi væri vanþörf á,
ab búnabarskúli yrbi stofnabur til ab fræba menn um þab.
Aptur á hinn búginn geta þeir menn verib til, sem ekki
geta sannfærzt um ab búndinn þurfi meb þessarar mentunar,
því svo hafi lengst verib búib á Islandi og allt komizt af til
þessa dags, ab ekki hafi menn vitab þetta; þessa þurfi því
ekki framar nú vib, til þess ab búa betur, en þess hafi þurft
híngab til. Menn munu því spyrja, hvort búnabarskúlinn eigi
ab vera til þess ab kenna mönnum ab búa betur. Oss finnst
ab orbib ab búa vel, eptir því, sem þab yfirhöfub er
haft her á landi, hafi tvær þýbíngar, þ. e. ab menn bæbi
meini meb því ab afla mikils, og láta sbr verba mikib úr
því? — En menn greina sjaldan þessar meiníngar í
sundur, en þab er, þegar um búnabarskúlann er ab tala,
skablegt ab slengja þeim saman. Mabur segir ab sá búi
vel, sem hefir núg fyrir sig ab leggja af skuldlausum
aurum, og menn játa ab þetta sö ekki svo mjög komib
undir því, hvab mikib sb aflab, heldur því, hvernig farib
sb ab hagnýta þab sem aflab er. Búnabarskúlinn getur
kennt ab rækta margt betur og meb hægra múti en híngab
til, en hann getur ekki kennt eba sagt, hvernig þab kunni
ab seljast og gánga bezt út. Búnabarskúlinn getur kennt
ab afla meira af jörbinni en híngabtil og ab fara svo
meb þab, ab þab geti orbib neyzlufært; en hann getur
heldur ekki meira, því þá tekur vilji og dugnabur