Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 78
78
FERDASAGA IjR NOREGl.
hann bera bezt skyn á, og vera vilhollastr máli voru og
bókagjörí) á næst undanförnum öldum, og fyrir þá sömu
skuld var hann og fjölhæfari í málinu en afcrir. Mig rak
opt og einatt í stans, aí> hann þekti fágætustu orí) og tals-
hætti, sem eg h< ah enginn mundi kunna, nema sá, sem
verifc hefbi á íslandi; og var mer opt óskiljanlegt hvernig
hann heffei komizt yfir aí) vita þa&. þ>aí) er vel kunnugt,
aí) Norbmenn hafa á seinni tft mikif) fengizt vif) átgáfur
fornbóka. Norfemönnum veitir, sem von er, ervitt ab gefa
út þessar bækr, þar sem öll handrit eru í Kaupmannahöfn
e&r Stokkhólmi. Til af) rába bót á þessu, var Unger eitthvaf tvo
vetr í Höfn fyrir 10—12 árum, og ritabi þá upp ymsar
af hinum helztu fornbókum, til af) m. konúngsbók af
Sæmundar-Eddu, kafla úr Flateyjarbók, Fagrskinnu, Morkin-
skinnu og ymsar abrar. þetta varf) undirstaba þess, af>
Norbmenn fóru af) gefa út sögur; eptir handarriti Ungers
var sífian gefin út Sæmundaredda (1847), og er textinn
f henni allr frá hans hendi. Hann hefir og getif) út fjölda
af öbrum bókum. Af) lagasafninu mikla hefir hann unnit)
mikinn part, og svo af) máldaga og brefasafninu, sem þeir
Lange og Unger hafa nú verit) afi gefa út í mörg ár.
Einn hefir hann gefit) út: Alexandrs sögu, þi&reks sögu af
Bern (1853), og er nú af) gefa út Stjórn og sögu Karla-
magnúsar; en Stjórn er einhver hin stærsta af öllum forn-
bókum. þar at) auki helir hann ásamt þeira Keyser og
Muneh gefif) út: Fagrskinnu, Konúngsskuggsjá, Barlaams
og Jósafatssögu, Strengleiki, Olafs sögu helga hina minni
(1849), Olafs sögu helga hina meiri(1853); og í sumum
þessara mun textinn af> mestu vera frá hans hendi, og
þær skýríngar flestar sem vibkoma máli og svo handritum, en
þær skýríngar, sem eru sögu-efnis, eru meir frá hinum. þegar
allt þetta er tekifi í eitt, þá mun sjást, af> hann hefir