Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 102
102
þ.lODMEGUlNARFR*D(.
þá mundi enginn hlutur kosta neitt, og kaupverö ekki
vera til, en því er kaupverfe til, aö vér hljótum afc
afla oss hlutanna mefe erfibismunum og fyrirhöfn, þtab er:
vinnan er undirstaíia ver&lagsins. þegar því ekki var
ónumib land eins gott eins og þab, sem numife var, þá
var betra a& kaupa landif), en hefja nýbýli. LandþrengSlin
eintóm eru þó ekki orsök til landskuldarinnar, heldur
gæ&amunur jarbanna. Væru allar jarbir jafngóbar, þá
mundu menn ekki gjalda neina landskuld í þeim skiln-
íngi, sem vér tökum orbib, heldur einúngis endurgjald
fyrir fé þab, sem varib væri til ab ’oæta jörbina, og yrbi
þab íjárleigur en ekki landskuld. þetta er aubskilib af
því, sem þegar er sagt, ab vinnan er undirstaba verblags-
ins, og tveir hlutir, sem kosta jafna fyrirhöfn, eru jal'n-
fémætir. Væru því allar jarbir jafnar ab kostum og jafn-
hægar, eba einn kostur ynni annan upp, þá yrbi enginn
munur á eptirgjaldinu, og landskuldin ebur eptirgjald eptir
hinar upprunalegu landsnytjar hyrfi. Vér höfum líka
dæmin fyrir oss, ab jarbir hafa lagzt nibur í harbindum,
því enginn hefir viljab greiba neitt fyrir ab búa á þeim;
en þetta hafa nú verib lökustu jarbirnar. Landeigéndur
gætu ekki framar selt náttúruafl jarbanna, heldur en
málmsmibir eldinn, ebur ibnabarmenn gufuaflib. A Eng-
landi kostar nú 28 sinnum minna ab spinna eitt pund af
garni heldur en 1776, og garnib kostar líka 28 sinnum
minn.a í kaupum og sölum. þetta kemur af því, ab allir
garnspunamenn hafa jafngób áhöld; en ef nú 2 ebur 3
menn, ebur þó fleiri væru, fyndu ráb til ab spara sér
kostnab fremur en hinir, þá mundu þeir hafa þeim mun
meiri ábata. þángab til hinir hefbu numib ráb þetta. Vér
megum taka til svo marga menn sem vér viljum, er
stunda sama atvinnuveg, t. a. m. sjávarútveg, og hugsa