Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 29
FERDASAGA UR ISOREGI.
29
komst af staíi um náttmál, og ft'kk bát og tvo menn, og
var annar þeirra sem genginn út úr hömrum, og valib
leppum afe beini, grýlulegr, og hálf-reis mer hugr viö
honum, en hinn var lítill mafer og hvatlegr, og haffei eg
mestu skemtun af tali hans, en úr hinum fór aldrei orfe,
þrumdi á þóptu sinni þó frammí, en í hinum stófe aldrei
málbeiniö alla nóttina. Ut Nerafjörfeinn er svosem ein
vika, og er sem fjöllin vili lykjast yíir höffei manns, en
þó kemr þar, afe firfeirnir kljúfast, og gengr Örlands-
Qörfer inn, en kambrinn, þar sem firfeirnir mætast, gengr
þverhnýpt nifer í sjó, og er röfeullinn framan á hvass
eins og saumhögg. Upp af þeim firfei liggr Örland, sem
vér allir þekkjum úr Eiglu, af sögu Bjarnar hölds og
þóru hlafehandar, og hugfei eg ekki afe Björn höldr heffei
verife slíkr gljúfrageir, afe eiga bygfe í þeim hömrum; þó
liggr heil sókn þar, og mun vera byggilegra upp frá fjarfe-
arbotninum. þá var enn vika unz vife komum út í Sogn.
Sogn gengr einar 16 vikur inn í landife, beint í austr, vife-
líka og frá Bjargtaungum og inn í Gilsfjarfearbotn, en sá
er munrinn, afe Sogn er hvergi á breidd yfir viku eör
helmíng viku, og skerst inn á milli fjallanna eins og
hrísla í lögun; en er innst er komife, deilist leggrinn í
þrjá arma líkt og lim á tré, hinn syfesti inn afe Læradal1,
annar Ardalsfjörfer, en afealarmrinn beygist í mikinn krók,
kríngum hátt fjall, er heitir Almenníngr, og gengr beint
afe kalla í norfer, og er þrjár vikur afe lengd og heitir sá
Lystr (Lyster). Sogn er ólíkr öferum fjörfeum, og þegar
mafer horfir út fjörfeinn, er því líkast sem mafer horfi út
eptir gljúfrum, og gengr út í bugfeum, en fjöllin þverbrött
’) pafean er akbraut yflr Filafjall ti! Kristjaníu, og er {>afe þjófe-
brantin til Björgynjar.