Ný félagsrit - 01.01.1855, Síða 29

Ný félagsrit - 01.01.1855, Síða 29
FERDASAGA UR ISOREGI. 29 komst af staíi um náttmál, og ft'kk bát og tvo menn, og var annar þeirra sem genginn út úr hömrum, og valib leppum afe beini, grýlulegr, og hálf-reis mer hugr viö honum, en hinn var lítill mafer og hvatlegr, og haffei eg mestu skemtun af tali hans, en úr hinum fór aldrei orfe, þrumdi á þóptu sinni þó frammí, en í hinum stófe aldrei málbeiniö alla nóttina. Ut Nerafjörfeinn er svosem ein vika, og er sem fjöllin vili lykjast yíir höffei manns, en þó kemr þar, afe firfeirnir kljúfast, og gengr Örlands- Qörfer inn, en kambrinn, þar sem firfeirnir mætast, gengr þverhnýpt nifer í sjó, og er röfeullinn framan á hvass eins og saumhögg. Upp af þeim firfei liggr Örland, sem vér allir þekkjum úr Eiglu, af sögu Bjarnar hölds og þóru hlafehandar, og hugfei eg ekki afe Björn höldr heffei verife slíkr gljúfrageir, afe eiga bygfe í þeim hömrum; þó liggr heil sókn þar, og mun vera byggilegra upp frá fjarfe- arbotninum. þá var enn vika unz vife komum út í Sogn. Sogn gengr einar 16 vikur inn í landife, beint í austr, vife- líka og frá Bjargtaungum og inn í Gilsfjarfearbotn, en sá er munrinn, afe Sogn er hvergi á breidd yfir viku eör helmíng viku, og skerst inn á milli fjallanna eins og hrísla í lögun; en er innst er komife, deilist leggrinn í þrjá arma líkt og lim á tré, hinn syfesti inn afe Læradal1, annar Ardalsfjörfer, en afealarmrinn beygist í mikinn krók, kríngum hátt fjall, er heitir Almenníngr, og gengr beint afe kalla í norfer, og er þrjár vikur afe lengd og heitir sá Lystr (Lyster). Sogn er ólíkr öferum fjörfeum, og þegar mafer horfir út fjörfeinn, er því líkast sem mafer horfi út eptir gljúfrum, og gengr út í bugfeum, en fjöllin þverbrött ’) pafean er akbraut yflr Filafjall ti! Kristjaníu, og er {>afe þjófe- brantin til Björgynjar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.