Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 100
100
þJODMEGLNARFRÆDI.
lands þess, sem menn byggja, en ekki undir kaupgjaldi
því, sem vinnuma&ur fær fyrir vinnu sína, þó mörgum
kunni ab virfcast svo. Allur arfcur eba ávöxtur vinnunnar skipt-
ist á milli verkstjóra og vinnumanns, ef vinnumaimr vinnur
öferum en ekki sjálfum ser, og hvort sem nú sá hluti,
sem vinnumafcur fær, er mikill eiiur lítill, þá mínkar þai
ekki arfe vinnunnar, heldur veriur hinn hlutinn, er verk-
stjóri eiur húsbóndinn fær, þeim mun minni, þa& er mei
öbrum orfcum, afe ábati1 húsbóndans verfeur minni, en
ekki ávöxtur vinnunnar. Landife er nú því bítra, sem
ávöxtur vinnunnar er meiri í samanburfei vife önnur lönd,
og getum ver því metife löndin sín á milli, eins og jarfeir,
sem liggja hver hjá annari. En þó nú svona mikife sé
komife undir gæfeum náttúrunnar, þá megum vér samt
ekki ímynda oss, afe vér getum selt öll þessi gæfei öferum
eptir því sem oss líkar; því öll þau gæfei, sem náttúran
veitir hverjum einum án greinarmunar, kosta mennina
sjálfa ekki neitt: þafe eru gjafir, sem allir fá fyrir ekkert.
þessum gjöfum náttúrunnar er svo varife, afe menn geta
ekki slegife eign sinni á þær og bolafe afera frá afe njóta
þeirra ókeypis einn sem annan. Engum hefir tekizt, sem
betur fer, afe draga undir sig einan frumöfl náttúrunnar:
vatnife, loptife, veferife, vindinn, rafurmagnife o. s. frv., og
kosta þessi gæfei því ekki neitt, hversu gagnleg sem þau
eru mannkyninu. Mönnunum hefir aptur á móti tekizt afe
gjöra jörfeina afe ófeulum sínum; en þó nú svo sé, þá hafa
menn ekki fengife né getafe tekife sér einkáleyfi til afe selja
*) Vcr hófum orfein: afii, aflaferigur, arfeur, ávöxtur,
eptirtekja, til afe tákna árángur vinnuunar, áu þess iitife sé
til kostnafearius; en þafe sem afgángs verfeur kostnafeinum köllum
ver: ágófea. ábata, ávinníng, efeur grófea.