Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 147
UM BU.NADARSKOLA.
147
færslupl(5gur ? 10. Hvernig þarf a& fara með þær ýmis-
legu sáíitegundir um vaxtartímann; hvernig t. d. meb bygg,
hafrarúg, jar&epli, rófur o. s. frv. 11. Hverjar tegundir
af þessum jurtum eru beztar til ab sá her á landi, hvort
heldur þær síS-efiur árgránu tegundir, og hverjar gefa meiri
eptirtekju, bæbi ab megni og gæbum? 12. Má land-
venja jurtirnar, og hvernig verbur farife au því?
Ví't biíumst nú vib, ab þessi spurníngarolla þyki, ef
til vill, orbin núgu laung, en vesr höfum gjört hana í því
skyni, ab Iandar vorir gætu seb, hvab ætlunarverk búnab-
arskúlans væri, en ekki af því, aö sýna hvernig skúla-
piltar yrbu spurbir, því þaö er ekki sagt, ab þeir yrbu
spurbir einmitt meb þessum orbum. Enda eru hér undan
felldar margar spurníngar sem jarbyrkjunni vib koma,
bæbi í því einstaka og yfirhöfub, svo sem t. a. m.
um vatniö, ebli þess og verkanir á jörftina og grösin, og
hvab af því ver&i lært um vatnaveitíngar. Einnig um
loptslagii), hva& athugavert sé um þa£>, og hvab menn
geti lært af því meö tilliti til vatnaveitínga og ræktunar
allra jurta og jaröar yfirhöfub. Ekkert höfum ver heldur
talab um í þessum spurníngum, hvernig bezt se aÖ rybja
og rækta nýlendi1 í fyrstu, og hvaÖa jurtir þar seu beztar,
og svo framvegis.
‘) þab ætti ekki hvab sízt ab vera ætlnnarferk búnaöarskólans,
aí) kenua mönnum afe yrkja nýlendi, því svo munn flestar jarbir
vera á Islandi, aÖ bæöi fylgi þeim land, sem rækta má, þó
ekki hafl þaí) áímr yrkt veriö, og líka aÖ þær þurfl þess meÖ,
aö eybilandi sé bætt vib þær, svo þær geti fleytt fleira fólki
og kvikfö, er þaö sftst á manntalstöflunnm af) fólkiÖ er aÖ fjölga,
og a8 því skapi sem það fjölgar þnrfa jarÖirnar aÖ geta fram-
fært fleira fólk. Enda teknr nú framar en áímr aÖ gjörast
þrauugt nm jarbnæÖi á Islandi, og mundi því eigi vanþörf á
þótt teknar væri upp nýlendur eímr bygb eyöibýli, þar sem
því mætti viö koma, sem er víþa.
10*