Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 149
CM RUiNADARSKOLA.
149
neytandans viS. J>a& er vízt aí) mikill afli er eitt af
því sem þarf til ab búa vel, en þ<5 því ab eins
ab dugnab og umhyggja í mebferb aflans skorti ekki.
Kunnátta og vísindi, hverrar tegundar sem eru, geta af
sjálfu s&r ekki gjört neinn ríkan; aib ætlast til þess, ab
vísindin aubgi beinlínis, er líkt því og ef einhver spyrbi,
sem ætti a& nema reikníng, hvab mikií) sú ebur sú reikn-
fngstegund mundi gefa honum í hreinan ábata, ebur,
ef einhver, sem færi ab Iæra búnab, spyrbi livab mikinn
ávinníng hann mundi hafa af því ab Iæra ab veita vatni;
ávinníngurinn fyrir bábum færi eptir því, hvab vel þeir
notubu kunnáttu sína, og hvab vel þeir 'færu meb þab,
sem þeir hefbu aflab.
Meb þessu höfum ver viljab sýna, ab búnabarskólinn
getur einúngis kennt mönnum ráb til ab rækta betur jörbina
og gjöra frjófsemi hennar sem óhvikulasta. Fylgi menn
nú þessum rábum meb greind og dugnabi og hafi sem
mesta hyggni og hagsýni vib í allri mebferb aflans, þá
getur skólinn orbib til þess, ab bændum fósturjarbar vorrar
búnist betur og land og lýbur blómgvist. En ver megum
aldrei ætlast til þess, ab skólinn geti kennt dugnab, því hann
er fólginn í orku og vilja manna, ebur hyggni, því hana
verba menn ab læra af reynslunni og kríngumstæbum
staba og tíma. En allir vita ab kríngumstæburnar geta
breyzt eins og stabir og stundir, og mannlegum vísdómi
er því ekki unnt ab kenna þá hyggni, sem ekkert fær
annab kennt en þær ýmsu kríngumstæbur, er menn kunna
ab komast í þab eba þab skipti.
En hvab sem nú þessu líbur, þá vonum vbr, ab þbr
sbub svo flestir, landar góbir! ab ýbur sb nytsemi og
þörf búnabarskólans svo aubsæ, ab þer vildub ekki horfa
í ab leggja sitt lítilræbib til hver, til ab koma honum á.