Ný félagsrit - 01.01.1855, Side 17
FERDASAGA UR NOREGI.
17
Arnarvatnsheibi eðr Tvídægru, af því hagleysi væri nihrí
byg&inni, og er þetta nokkuh svipah og afréttir hjá oss,
nema hvab peníngrinn gengr ekki sjálfala og villtr á fjöll-
unum. Dagana sem eg var á Mó sá eg hvern dag heila
hnappa af kúm og saufeum, sem rekib var í einni þvögu
til fjalls. Féb er blakkt og ófélegt, meb lángri rófu, og
hlýtr þab ab hafa blandazt á seinni tímum, því í önd-
verfeu mun þó kynib hafa verib líkt og á íslandi; en
fjárrækt eptir fornri venju, eins og hún enn tíbkast hjá
oss, er meb öllu libin undir lok, og er tvennt ólíkt ab sjá
íslenzkt fjallafð ebr þenna norska peníng. Kýr eru þó
enn öldúngis af sama kyni og á Islandi; hestar eru og enn
af sama kyni vestanlands, en enginn gángr í þeim, og eru
lítt hæfir til reibar, enda er þab svo óvíba ab hesti verbi
komib vib, því landib er ab vestan svo sæbratt, en ab
austan svo grafib sundr af vötnum, ab þab er óvíba, hvar
sem er í Noregi, ab hesti verbi komib vib, nema fáeinar
bæjarleibir í senn, þegar bezt lætr, og er þab ólíkt og
á Islandi, þar sem fara má meb sama hestinn hrínginn
í kríngum allt landib, nema lítinn kafla af Vestijörbum.
A sumrin er nú flest fólk í seljum fram á fjöllum, en
bæirnir standa ab mestu aubir nibrí sveitinni, nema fáeinar
hræbur, sem hýrast heima, helzt gamalmenni; er þá ekki
gótt abkomu fyrir ferbamenn, og fæst hvorki vott né
þurt af neinu tægi. Norbmenn kalla þetta setr, en ekki
sel (til Sœters), og er þab kallab svo endrum og sinnum
í sögum. Vestanfjalls, þar sem bæir liggja til fjalla, hefir
hver búandi selstöbu í búfjárhögum sínum, eins og í Sogni,
og er þab honum bæbi sel og afrétt. J>ví þekkja menn
ekki í Noregi þab sem vér köllum leitir ebr fjallgaungur;
held eg þó fortakslaust, ab menn í fomeskju hafi þar
þekt þetta, nema ef svo skyldi vera, ab saubfjárrækt ís-
2