Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 51
FERDASAGA ur NOREGI-
51
þessum dal er nefndr Hvinverjadalr á íslandi. Strax
fyrir sunnan Plekkufjör& gengr fram Listi* 1, og er viti á.
Landiö er eins og Ja&arinn: ægisandr og sléttar grundir.
Pram meb Lista eru eittlivab þrjár vikur, og er nú mjög
farife ab beygjast í austr. Frá Lista er ekki nema ein
sjúnhendíng austr ab Líbandisnesi; svo er köllufe ey, sem
lengst gengr fram, ekki há, en upp af henni gengr Spáng-
areift, sem kallah er, fjölsett bygö, og alkunn, því þafcan
var Kráka komin2. Um mifcjan dag lendum vih í Krist-
jánssandi; þar beib skipife tvo súlarhrínga, og var sunnu-
dagr aí) morgni. Bærinn liggr vib árús; í kríngum ár-
ðsana eru grundir og allfallegt. Eg hitti þar úbersta
Lúnó, brúbur prentara Lúnús í Höfn, og veitti hann mér
vín og abrar gúfegjörfeir, sýndi mér í kríngum bæinn, en
haffei vegna gufuskipsins svo annríkt allan sunnudaginn,
aö hann gat þá ckki sinnt mér, leiddist mér þar allmjög
í bænum. Vebrife var blítt á sunnudaginn, og hefl eg
varla séfe slíkar dýrfeir: kvennfúlkib gekk í hvítavobum
og skein á þær eins og sálir réttlátra, eins og bæri þenna
sunnudag upp á sjálfa hvítasunnuna, og Jjorfei eg varla
ab láta sjá mig í ferÖaleppum mínum. Ærinn dönsku-
bragr er í þessum kaupstöbum sunnan til á ÖgSum, og
töluvert skart og dekr, sem títt er í smákaupstöbum.
Um kveldib, er vib fúrum þaban, komum vib í Arendal.
þar hét forbum Nibarús, og liggr í mynninu á ánni Nib;
þar heitir og Nibarnes nálægt; allt eins og í þrándheimi.
Leibin inn ab bænum liggr inn sundib milli þrumu á hægri
G«brö8 Ijóma: „verib meb mér unz verbi vebr, m'i er brim
fyrir Jabri“ (Jebri? sbr. Jœderen).
i) „Ok fyrir Lista libu fram vibir-‘ (Sighvatr).
*) A Ögbum hét og Öndóttr kráka og Kræklíngar, og muri allt
skylt.
4'