Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 77
FERDASAGA UR iNOREGl.
77
fylgdu hans ílokk, og skutu jafnan máli sínu til hans oríia.
■fafnframt þessu heíir þah opnafe augun á mörgum hinum
ýngri mönnum fyrir því, livaf) Noregr var, þegar hann
.,var og het“, sem vér segjum, og þ<5 nú sé margt vel,
þá var þ<5 sú öldin, ah hagr landsins stúíi meS enn meiri
veg og blóma. j>afc sem mér þ<5 sí&r féll í geb, er eg
átti tal viB ýngri menn, var þa<&, ab þeirra söguvit byrjaöi
þar sem mitt þraut. þeir vissu út í hörgul allt um Sverri
og Hákon gamla, urn Bagla og Birkibeina, og kölluhu
þa& gullöld landsins; en þab gat eg aldrei skiliö, hvernig
þeim gat þ<5tt sú öld betri en um daga Haralds Sigurb-
arsonar e&r Olafs Tryggvasonar. Mér fannst ytirhöfufe
mörgum hætta viö afc gjöra ofmikife úr miböldinni, en oflít-
iö úr fornöldinni; ebr þá, afe þeir blöndubu þessu tvennu
saman, því eg er úfáanlegr til a& trúa því, a& vikivaka-
kvæ&i bænda frá þelamörk hafi veri& kve&in vi& vöggu
Erlíngs Skjálgssonar, e&r a& hann, e&r a&rir norrænir höf&-
íngjar í þá daga, hati talafe líkt því, sem norskir bændr nú tala,
e&r a& treyjur Grenlendínga haíi líkzt gu&vefjum fornmanna;
er mér aldrei um, aö bera höf&íngja í fornöld saman
vi& almúga nú á dögum, og sízt vi& útlendan almúga.
þa& sem Munch er í söguvísindum, er lector Unger
í málum; mun nú varla vera fjölhæfari mafer en hann
í þeirri grein. þafe er fyrst, a& hann kvafe kunna betr en
flestir a&rir hin þjú&versku mál: gotnesku, há-þýzku, saxnesku
og forn-ensku, og þarafe auki, hin rúmönsku mál: frakknesku,
spönsku og ítölsku, bæ&i a& fornu og nýju; en allt fyrir þa&
er þú norrænan hans höfu&mál, og hans kærasta mál. þafe
sem mér ber um ab dæma er þafe, a& eg hygg a& varla
muni nokkur útlendr ma&r nú kunna íslenzku sem Unger.
Hann átti velflestar betri bækr íslenzkar frá seinni tímum,
og af öllum Nor&mönnum, sem eg átti tal vife, þúkti mér