Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 94
94
Þjodmegunarfrædi.
nokkru seinna), en hina frá mibri 16. öld, milli 1540 og
1549, því hún var gjör& í tí& Gizurar biskups. Kaup-
setníngar þessar sýna, hvert verfe þá var á helztu vöru-
tegundum landsmanna og hinna erlendu kaupmanna. Bá&-
um þessum kaupsetníngum ber saman um ver&lagife, og
getum vér því álitiB, ab verblag þaí), sem þar er ákvebib,
hafi haldizt þángab til 1602, þegar einkaverzlun Ðana
byrjafci fullt og fast, fyrst þab er hifc sama í bábum þess-
um kaupsetníngum, sem er næstum hálf önnur öld á milli.
En af þessu leibir þá, afe þa& er einmitt einkaverzlun
met) bænarskrá Norblendínga um létti í verzlun, og dagsett
er 24. ágúst 1613 (s. Hist. Eccl. IH., 420—22.). Agripinu er
snúib í æfisögn Gubbrandar biskups í Arriti prestaskólans, bls.
473—76, en ártalib vantar, og er þat) þó næsta áríbandi, því
þá skilja menn nif urlagib á ágripinu: „verb á útlendum vörum
hefir verit) hækkab úvenju mikit), á sumum um helmíng, á
sumum tvo þritljúnga, eí)a því nær, en innlendar vörur
ern alltaf í sama veríii, hvort heldnr verzlat) er vit) innlenda
et)a útlenda, og er þaí) hverjum manni au&sætt, fyrir hvflík-
um úrétti vér verðum, er útlendir kaupmenn breyta verí)i á
vörum sínnm árlega og hækka þat), en vertiit) á okkar vörum
stendur alltaf f stati1'. þat) er einleikamál um þat), at) vér höf-
um engann sét, er ritat) haii eins hreinskilnislega, satt og
met) jafnmiklum skarpleik um verzlun á Islandi á fyrri tímum,
eins og Gutbrandur bisknp, og ætti hver Islendíngur at lesa
þetta ágrip hans. þat má margt læra af þessum litla kafla úr
ágripihans; en þess viljum vér geta, at ortin „en innlendar
vörur eru alltaf í sama verti, hvort heldur verzlat
er vit innlenda eta útlenda1' benda til þess, at.vætt
flskjar var at gömlu lagi metal landsmanna á 20 álnir, og þat
vart hún líka hjá Dönum, at líkindum undireins 1602, sem
ráta má á kaupskránni 16. desember 1619; en eptir kaupsetn-
# íngunni 1513 var hún á 60 áln., etur í þrefalt meira verti, og
var því allt annat vert á landvöru vit útlenda menn en vit
inulenda (s. Búalög aptan vit Atla, Iímh. 1834, bls. 193., sbr.
bls. 218—221; þar stendur t. a. m. „mjöltuuna 20 áln., en vor
á metal 60 áln.“, o. s. frv.).