Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 128
128
IIM BtlNADARSKOLA.
beztrar þekkíngar á öllu, sem ab því lýtur, svo verkiö verbi
ekki hálfgjört og gagnslaust”.
Vbr skulum nú sleppa þessu, en geta þess einúngis,
ab vel væri aí> Islendíngar, bæfci leikir og lærbir, heim-
færbu þessi orS til sín. Hjaltlendíngar hafa nú tekib ser
fram í allskonar jarbrækt, og eru komnir Iángt á undan
oss. þeir hafa stofnab búnabarfélög hjá sér, og ýmsar
mentastofnanir eru komnar á hjá þeim, hvar úngir menn
eiga kost á ab nema allskonar ibnab og jarbyrkju. Sést
þab á þjúbbúnabarritum Hjaltlendínga, ab síban mentan
þeirra og kunnátta úx, hefir land þeirra blúmgazt, og
blúmgast árlega; og sannast þab hér, ab í vitinu og
kunnáttunni er eigi ab eins veldib fúlgib, heldur og
velmegunin; því vit og kunnátta hvetur til framfara.
Sagan sýnir ab þab nær til allra þjúba, hvar sem
þær svo búa á jörbunni, ab mentanin hefir hafib þær
frá fátækt til aubs og metorba. Hvab er þab annab en
mentanin, sem hefir gjört Bandaríkin í Vesturheimi svo
voldug og aubug, ab lítib vantar án efa á, ab þau geti
jafnazt vib England. Lönd þau, þar sem Bandaríkin nú
eru, voru fyrst þegar Enskir námu þau úlík ab gæbum
búin og lönd þau, er Spánverjar túku sér fyrst búlfestu í.
Stjúrnin á Spáni gjörbi út menn til landnáma fyrir vestan
haf meb núgum efnum; en fátækir menn af Englandi
fiuttust fyrst vestur utn haf án nokkurs styrks, enda mátti
kalla, ab þeir færu þángab fremur sem flúttamenn, en
ab þeir hefbu þegib styrk af stjúrninni til ab byggja
nýlendur. En hversu úlíkt er nú ekki ásigkomulag Banda-
ríkjanna og þeirra landa, sem Spánverjar settust í; enda
var líka abferbin, sem hvorutveggju höfbu til ab nota
sér lönd sín, harla úlík. S.pánverjar hirtu varla um
nokkub annab en leita ab gulli; Englendíngar þar á múti