Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 56
56
FERDASAGA UR fiOREGl.
vikivakakvæfei, sem öll eru undir lok libin, en sem þ<5 er
líkast til af) sé undirrötin til þess, sem nú kallast Vstevu
og „kœmpeviser“ og sem menn kunna um öll Nor&rlönd.
Nú er svo í öllum löndum, nema á Islandi, a& heldri menn
og alþýfia talar hvort sitt mál (bókmál og múgamáI)^ogliggja
rætrnar og upptökin til þessa lángt fram, og þafc því
fremr, sem í fyrndinni var enn meira djúp sta&fest milli
höffúngja og alþýfiu en nú á dögum. Nú höfum vér þú
fyrir víst, af) hvergi hafi jafnlítif) borif) á þessum mismun
sem í Noregi, og miklu minna en sunnan til í Danmörk
e&a Svíþjúf), en þú allra minnst vestanfjalls í Noregi,
enda er málif) þar í öllu fyrirmannlegast. Nú er meí>
öllum heldri mönnum komin danska í staf> norrænunnar,
og má þar segja, ab köttr er kominn í búlifi bjarnar, en
alþý&an hefir fram á þenna dag haldií) miklu af sínu máli,
þú þaf) sö mjög úr lagi fært. Opt er þaf), af) lærfiir
menn og prestar líta mef) óviröíngu ni&r á bændamáli&,
og gramdist mér opt aö heyra, a& ætí& var þa& vi&kvæ&i&,
a& svo og svo seg&u dónarnir, en þafe var þú opt rétt
mál, og sjálfr álítr almúginn, a& sitt mál sö bjagafe úr
dönskunni, sem heldra fúlkife talar, ogþykir þeim mesta virfe-
íng, ef ókunnugr ma&r ber sig a& tala vi& þá á þeirra
máli. þú skilja allir dönsku, og á dönsku fer fram öll
messugjörfe, en hér er þess a& gæta, a& Nor&menn bera
dönsku fram úlíkt því sem Danir, og miklu har&ara og
snjallara, og hafa þar afe auki í tali sínu fjölda or&a, sem
enginn danskr ma&r skilr, en þa& er afe eins í búkum a&
þeir hafa sömu stafsetníng og Ðanir, og má ekki marka
mál þeirra þar af. Menn hafa á sí&ari tí& leitazt vi& a&
helja almúgamálife til ritmáls, en sú er sannfæríng mín,
a& þa& eigi ekki uppreisnar von til þessa lífs, og liggr
skuldin hjá þeim, sem málife tala, og fer hér á misvíxl: