Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 70
70
FERDASAGA (JR ÍSOREGI.
(1825—27), en sumrin þar á milli ferba&ist hann austr
á Rángarvöllu, og abra lánga ferb upp yfir Borgarfjörí)
og norfor um Iand, allt riorbr í Hiísavík. þegar Keyser
var á Bessastöbum, var þar sem glafcast á hjalla, glaumr
og hávabi, enda mundi hann þab allt, líkt og þab hefíu
verií) í gær, og kvabst á Bessastöbum hafa lifab ein-
hverja skemtilegustu daga á æfi sinni, og átt þar bezta
æfi og allan atbúnab, og bezta húsmúbur. Eg hefi aldrei
heyrt útlendan mann tala gúbmannlegar og vingjarnlegar
til Islands, en prúfessor Keyser; og spurbi hann mig
í alla heima og geima um þá, sem þá voru í skúla eba
vib skúlann, er hann var þar, og mundi hann nafn flestra,
þú^nú se 30 ár síban; en því var mibr, ab eg gat ekki
leyst úr öllu, og má eg víst bera þeim öllum kæra kvebju
hans, sem enn eru á lífi af þeim. þeir sem Keyser helzt talabi
um, og sem eg held ab honum hafi verib bezt í þeli
vib, voru þeir dr. Scheving, Sv. Egilsson og stiptprúfastrinn.
Enginn mabr hefir haft jafngúban kost á ab lesa nibr í
kjölinn á okkr eins og Keyser, enda var hann furbu minnis-
fastr í öllum skúlabrösum vorum í þá daga, og þúkti
gaman ab rifja þab upp fyrir sbr þegar hann nú átti tal
vib Islendíng, og gat hann sagt rncr miklu meira úr skúla
en eg honum. Keyser er nú hátt á sextugsaldri, spak-
lyndr mabr og húglífr og værugjarn eins og Njáll; hann
er einbúi og úkvongabr og sitr í helgum steini. Tal hans
vib mig lenti mest í ab spyrja mig frbtta ab heiman.
Keyser er nú öldúngr þeirra, sem í Kristjaníu gefa sig vib
fornfræbi og sögum; af ritgjörbum hans tel eghelzt: Um
húsaskipan og hýbýlisbrag fornmanna; íþrúttir og leiki
í fornöld, og um blútsibu og trú fornmanna. Allar þessar
ritgjörbir eru einkar frúblegar og skemtilegar, og mundu
falla Islendíngum vel í geb. En mest álit hefir Keyser