Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 6
6
FERDASAGA UR ENOREGl.
Vife lendum því í Áluforsum (Ulefors), þa&an sem sagt er
afe Skarka&r Áludrengr hafi veriö. þaöan er allt ab hálfri
þíngmannaleií) milli vatna, upp ab Streng, sem kallabr er,
og tekr þar vib vatn, sem heitir Hvítis-eib og Bandakrsvatn,
sem er 6 vikur á lengd, en örmjött víbast, og gengr
gufuskip eptir því endilaungu, sem „Olafr helgi" heitir, og
sætir bvert skipib öbru, svo ab á einum degi verbr komizt
neban frá Skíbu og lengst upp á þelamörk, upp undir fjöll.
Frá Áluforsum fengum vib lítinn pilt, og hest og kerru,
og gengum svo til skiptis ebr ókum; og verb eg ab segja,
ab eg kaus öllu fremr ab gánga, og var þó hlemmibraut
alla leibina, en þab er því líkast, fyrir þann sem óvanr er ab
aka, sem ab sitja á saumhöggi: hjólin fjabralaus og harbr
trebekkr ab sitja á. þetta kalla Norbmenn skuss (Skyds),
og „ab skussa“, og „skussar“, heita þeir sem flytja, og veit
hamíngjan ab þab er sannnefni. þetta er kvöb, sem liggr
á vissum manni á hverjum áfángastab, fyrir ákvebib verb,
eitthvab rúmt ríksort heilt fyrir míluna norska (\lh danska).
Vegrinn upp ab strengnum er eitthvert hib mesta mann-
virki; liggr hann lengi upp meb fljótinu, sem rennr milli
vatnanna, en háir melbakkar og sandbakkar liggja ofan
ab ánni; er hár veggr hlabinn af granít, sem gengr fram
í ána, hár og ramgjör, en annar veggr ab ofan til ab
verja ab sandr fylli götuna, gengr því vegrinn eins og
silla framan í árbakkanum, en röb af stórum granít-björgum
fram á brúninni, svo vagninn skuli ekki geta oltib ofan
í ána, sem ekki væri gób bylta; er vegrinn svo breibr,
ab allt ab þrem vögnum verbr ekib á víxl, eba samhliba.
þegar Norbmenn skildu vib Dani voru engir slíkir vegir
f landinu, og engin skip á vötnunum; voru því fyrirgirtar
allar samferbir og flutníngar, því ekki er hægt ab koma
hestum vib á þelamörk; er því sveitarbúum ærinn hagr