Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 23
FERDASAGA GR NOREGI.
23
til þess mikill hluti dags; var þá enn dfarin hálf-önnur
vika út aí) Málmángri; varfc þaí) af, ai> vi& sættum okkr
viö aö vera þar um nóttina, og hlaut eg aÖ sofa í fleti
mebhjálparans, sem var hart og hnjóskugt. Bændr í
Noregi hafa aldrei sængr, og liggja á hálmi, og rekkjdBir
þeirra eru því líkastar sem þær væri ár togi, og þa& á
betri bæjum, sem í Botni hjá Gunnari, þar sem þ<5 annar
grei&i var í gó&u lagi. Lagsmaör minn hinn danski var
og hamslaus, og vildi heldr liggja óristinn á fjölum; hleifar
og skyr Nor&manna var honum og sönn hefndargjöf, en
af því eg var vanari sveitinni, svo gat eg vel gjört mer
allt þetta aö góbu.
Um morguninn um eldíng fórum vi& af stab; var
þá blíbasta vebr, og komum um fótaferfear tíma út í
KvennaheraÖ a& Málmángri, þar sem séra Unger var
prestr. þar beygist vogr inn á milli íjallanna, og stendr
bærinn í Málmángri á eyrunum, spölkorn frá sjónum;
cru þar fjöll allt í kríng; yfir bænum stendr Málm-
ángrshnútr, brattr og hnarreistr, líkt og þyrillinn vi& Hval-
fjör&. A& nor&anver&u vife dalinn er Meldrskinn, og er
allra fjalla hæst á Sunn-Hör&alandi, þeirra sem ekki liggr
jökull á. þa& eru þrír dalir, sem allir liggja ofan a& sömu
víkinni: Hattabergsdalr, framundan Málmángri, en svo
Go&dalr og Ombdalr. þessir þrír dalir eru þa& sem
kalla& er Kvennahéra&, og svo bæirnir á fitinni kríngum
víkina. Út á voginum, fyrir landi, liggr hólmi, e&r um-
flotib fell, er heitir Snjallsþveit (Snillsthvet*); ber héra&ib
nafn sitt síÖan Vikar konúngr feldi Jösur konúng og allt
li& hans, svo ekki ur&u eptir nema konur einar, og eimir
t) Líklega kent vi& Snjall Vatnarssoa, sonarsou Vikars, seœ liggr
í Bræ&rahaugi.