Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 140
140
UM BllINADARSKOLA.
sjálfan. Fyrir allt landife ætti þetta ekki aö vera ofætlun,
þegar ekki væri nema um einn skdla aft gjöra, og vér
getum varla ímyndaö oss Islendínga svo fráleita, ab tíma
þessu ekki, efea svo lítilfjörlega, afe vilja koma þessu hjá
sér, en láta þafe lenda á stjárninni, því oss sýnist varla
taka því. Fari nú svo, aö skúlinn heppnabist ekki, þá
er aí> taka jörbina uppí peníngalániö, því ætla má hún
yríii svo ræktuf) aö hún stæfci fyrir því, enda lánar margur
öfcrum penínga og tekur jörb aö vebi. Hvernig nú svo
sem takast kynni meb skúlann, þá er þetta hættu- og kostn-
abarminnstur vegur til ab stofna hann; og oss sýnist ab
meö þessu múti sé ekkert misst, en allt unnib. Nytsemi
skúlans verbur eptir því mikil, sem maÖurinn er duglegur
og mentaÖur, sem fyrir honum stendur, og landsmenn
öflugir í ab styrkja hann.
þegar nú meb ábur sögfeu múti búib jværi ab fá
manninn fyrir skúlann, og hann búinn ab koma sér svo
nibur, ab hann gæti tekib kennskisveina, þá ættu þeir
þegar ab byrja ab fara til hans. Bezt væri ab úngir og
efnilegir menn veldust sjálfkrafa til þessa. En setjum nú,
ab opt kynni svo til ab bera, ab einmitt þeir, sem hefbu
mesta laungun til ab neraa jarbyrkju, og væru vel fallnir
til þess, vantabi efnin til þess, — því þab fer, eins og
kunnugt er, ekki ætíb eptir ríkdúminum til hvers menn
eru hæfastir, heldur eptir náttúrufari og gáfnalagi.
fiegar svona stæbi nú á, þá ætti sú sýsla ebur hérab, sem
maburinn er í, ab styrkja hann til ab fara í skúlann , ab
svo miklu leyti, sem hann eba hans ekki gætu þab sjálfir.
Skúlanum skyldi vera þannig fyrir komib, ab sá sem
fyrir honum stæbitæki þá til kennslu, sem annabhvort gæfu
sig fram sjálfir, ebur væri valdir til þess af mönnum í
einhverju vissu hérabi. Piltar þeir, sem í skúlann færu,