Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 127
i;m bunadarskola.
127
Skotlendínga, en breyttu útaf í því einu, er betur átti vife
á Hjaltlandi. Brátt varb sú raun á, ab þessir menn fengu
meiri ávöxt af jörbum sínum, en abrir bændur þar í landi.
En þetta stúbust menn ekki lengi, án þess ab vilja vita
hvab tilkæmi, enda var þá björninn unninn. Meb orfei
og verki kenndu nú þessir menn löndum sínum jarbyrkju,
og hvöttu þá til ab afla ser þekkíngar á henni; og er
atribi þab, er vbr höfum sett hbr í upphafi, í einni af
ræbum þeim, sem einn þessara manna. hblt á búnabarfundi
nokkrum, er haldinn var í Leirvík, fyrir herura 38
árum síban. I ræbu þessari er öfluglega skorab á allar
stettir í landinu, ab taka ser fram og leggjast hver meb
annari á eitt í því ab efla jarbyrkjuna. En einkum er
þó ræbunni snúib sköruglegast ab bændunum og presta-
stettinni; er hún áminnt um ab brýna fyrir bændunum ab
gegna vel köliun sinni, þeirri ab yrkja jörbina og vakta.
Sem fræbendur og leibtogar alþýbunnar eru prestarnir
bebnir um ab grafa eigi pund sitt í jörbu í þessu efni, og
ab endíngu eru þeir ásamt bændunum látnir vita, ab spurt
muni verba eptir á þeim mikla reikníngsskapardegi, hvort
þeir hafi yrkt og vaktab jörbina dyggilega: „Og því
skyldi“, segir þar, „ekki verba neitt spurt ab því, þegar
hinn rettláti úthlutar mönnum verkalaun sín, hvernig
þeir hefbu leyst þetta abalverk mannkynsins af hendi:
ab yrkja jörbina. því hvab getur framar verib skylda
mannsins, en ab yrkja jörbina, sem er abaluppspretta
þeirra mebala, er menn eiga ab hafa til ab efla meb sína
líkamlegu og andlegu framfór her á jörbu. Eba mim
standa á sama, — segir enn fremur — hvort menn leysa þetta
verk sitt af hendi skeytíngarlaust, án allrar vibleitni ab
kynna ser ebli þess, svo þab færi manni sjálfum og
öbrum sem mest not, ellegar kappkosta ab afla ser sem