Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 135
UM BUNAD ARSKOLA.
135
höud ab nokkru, en gjöra allt fyrir liann, allra helzt ef
hann vill ekkert hjálpa til sjálfur, og líkt raegum vör
ætla stjörn vorri. þótt vör nú hefBum stofnaB skólann áBur
en hjálp stjórnarinnar kemur, þá kemur sú hjálp án efa
ekki fyrir þaí) í eptirþörf. En cf ver gjörBum nú, ab
stjórnin tæki þab í sig, aí> hugsa sem svo: þáb veit eg
þó, ab dálítib geta Islendíngar lagt af, til ab stofna skól-
ann, efþeim er svo annt um hann, sem þeir láta; þab er
því bezt ab bíba átekta og sjá hvab þeir gjöra, ef eg anza
þeim engu, þeim stendur þó í öllu falli næst sjálfum ab
stofna skólann. — Ef stjórnin hugsabi nú svona, og ver
ab voru leyti eins, hvenær ætli ver fáum þá jarbyrkju-
skólann ?
Enn fremur mætti stjórninni koma til hugar, ab þab
mætti verba lángur uppi fyrir sig, bæbi ab stofna skól-
ann og halda honum vib framvegis, ef ver getum í engu
styrkt hana. Yer látum oss skiljast, ab menn vildu fremur
ab stjórnin stofnabi skólann, því liann yrbi þá strax full-
komnari og óvaltari. V6r játum nú þessu, en vib því
er ab gjöra sem fyrir getur komib, ab styrkurinn fengist
ekki, og þá verbum ver sjálfir áb hjálpa oss; og er þab
sjálfum oss ab kenna ef skólinn gæti ekki þrifizt, þó ver
stofnubum liann sjálfir, því mörg dæmi sanna þab, ab
mart hefir bæbi stabib vel og lengi, þótt ekki hafi þab
verib stjórnarstofnan. Hvab þab snertir, ab skólinn yrbi
ófullkomnari, ef stjórnin stofnabi hann ekki, þá getur þab
ab vísu verib, en lítib er betra en ekki; þab er, ab oss
virbist, enginn skabi, þótt ekki se byrjab meb mjög stórt
í fyrstu; á þetta ser ekki hvab sízt stab um ný og óreynd
fyrirtæki, eins og búnabarskóli er hjá oss. þab er jafnan
hægra ab koma því litla á en því stóra, og minna í húli
þó þab mistakist í fyrstu, og hægra ab laga þab £ hendi