Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 18
18
FERDASAGA UR NOREGI.
lendínga komi af því, ab landií) bygfeist svo mjög vestan
um haf, úr Skotlandi og Irlandi, en þar er enn í dag bezta
fjárrækt, og víst er þaft, afe Noregr er hvergi nærri svo
vel fallinn til sauufjár sem Island. Selhúsin í Noregi eru
mibr byggb en á Islandi, svo útrúlegt sem þaö kann ab
þykja; í staÖ þess afe vér höfum þrjákofa: búr, eldhús og
íveruhús, þá hafa þeir ekki nema einn kofa, svo lágan,
ab menn veröa opt aö skríöa flatir inn; eru flatsængr á
gúlfinu, eldr fyrir gaflinum, en sillur umhverfis og bitar
meb mjúlk og byttum, og kernr þetta af því, ab þab er
víbast sibr meb bændum ab hafa allt í einu lagi: búr,
eldhús og svefnskemmu.
Af því eg fúr svo lítib til íjalla, þá kom eg og lítib
til selja, og aldri var eg þar nætrsakir. þegar vib höfb-
um áb um hríÖ vib Aluvoga, lögbum vib enn af stab,
fúrum selflutníng yíir vogana, og voru þeir litlirþá; fyrir
vestan þá er stúrt skarÖ vestr úr, er DýraskarÖ (Djurskar)
heitir, og skaflí; þegar komiö er þar yfir, þá hallar vötn-
um vestr af, og er þá miklu skemmra eptir; komum vib
þar aÖ seljum, sem voru túm, því þetta var um þab
leiti ab menn voru í selflutníngum. Ofan af fjallinu kemr
maÖr fyrst ofan í Röldal. Dalbotnarnir eru geysi djúpir,
en gatan ofan brött og tæp, en brú á ánni niöri, ram-
gjör, og heitir Austmannabrú; má því sjá, aÖ hbr hefir
frá aldaööli veriÖ þjúÖvegr yfir fjalliÖ á sama stab sem
nú. Menn hafa í gamla daga sögur af Erlíngi skakka,
aÖ hann fúr þessa leiö vestr. Ðalrinn er bæbi breiör og
djúpr, og næstum krínglúttr eins og gýgr ofan í fjöllin,
luktr íjöllum á allar hliÖar og vatn í miöjum botninum;
var hátt svaöaberg ofan af brún og niÖrí dalbotn, og
þegar kvöldsúlin skein á, var sem silfri væri rennt í
bergiÖ, er lækirnir runnu ofan eptir, og þútti mcr falleg