Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 54
54
FERDASAGV UR NOREGI.
j á f>elamork, til dæmis: jus, jd (l.jós, ljár); iíka d, til d.
júp (djúpr); gj, hj og j eru öll borin eins fram: genta,
gera (frb. i'.nta, era), júf, júl (hjúf, hjól). í mibju oríii
l fyrir framan f ogfe, t. d. haf, sjaf, úf (hálfr, sjálfr, úlfr),
Bjöggúf — Björgúlfr; hók (hólkr), fokk (fólk), mjókk (mjólk);
tj er jafnan borib fram sem kj, til d. kjorn, kjogo1 (tjorn, tjógu
=tuttugu). Skrítií) er þab, ah segja me fyri „vií)“, „ver“ (v=
m). A þelamörk efri setja menn og s fyrir framan tl ogsegja
listlu f. Iitlu; „listle Torjei“ (þorgeir litli) sagöi einn um
krakkann sinn. A þelamörk er ll borife fram sem dd, tii
d. kadda, idde, smedd, fjodd, adde, eismadd (kalla,
illr, smellr, fjall, allr, einsamall). Endíngar eru ví&ast hvar
horfnar, líkt og í hinum nýju málum, þó finnst t. a. m.
tíom, bygiiom (tfóum, byg&um); eismol, gomol, onnor
(einsömul, gömul, önnur). „Han siter í úskiptu bú'"
sag&i einn vife mig í Sogni, á hreina íslenzku ab kalla.
Vestanlands er máliö allt hreinna og íslenzkulegra, þó
helzt í Sogni, og bera þeir þar fram líkast oss og segja
á (ekki á),, til d. bát, pá'1 Ijá, tvá, svá, vár; rn og II
Öldúngis sem vér: horn, korn, kalla o. s. f.; þeir segja og da
(ekki de) fyrir þar og það; gn hart; regn, signe, o. s. fr.
Sumt vir&ist fornlegt, til dæmis ao segja vár, tvá (f. vor
tvo) ek hefis (f. eg hef); ek, eta (eg, eta); „slíkt kan
ek o eta“ sag&i lítill piltr, þegar hann kom í búrib, og
sá a& abrir voru a& borba. Eg verb enn afc geta eins,
sem mór þótti skrítib og merkilegt, ab austanlands kalla
menn „einir“ og „brisk“, en „braka“ vestanlands; því var
i) Kjogo heyrbi eg og haft = þjófar; einn sagbi vib mig: ,,du
e kjogo, som halda Ufi í övrígheiti“ (það ern þjófarnir, sem
haida líflnn í yflrvöldunum).
J) Hvergi heyrbi eg í Noregi annab en pá, hvergi á.
3) Svo sagbi hreppstjórinn gamli 6. þelamörk.