Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 120
120
þjODMEGLN ARFRÆDl.
síí)an, í hverjum gjaldeyri greiba skuli, og sö þá farií)
eptir mebalalin ár hvert. En mesta óráfe er ab ákveba
landskuldina í dagsverkum, áróbri, efeur öbrum kvöfeum,
því þab er bábum í óhag, og hefir alstabar illa gefizt, og
stjórn Dana hefir rembzt viö aö koma slíkum ósiö af í
Danmörku, en hefir þó ekki enn tekizt. Einnig er mjög
skaölegt, aö gefa til jarÖanna, eins og á&ur er sagt; en
þareö hvorugt þetta er títt á Islandi, þá þarf ekki aö
orölengja um þaö framar.
Öllum þeim sem þekkja til búnaöar mun koma saman
um, aö þaö er mikiö komiö undir landeiganda sjálfum
hvernig búiö er á leigujörö hans. þ>aö er því mjög
árí&andi, aö lögin bindi sem minnst veröur hendur á lands-
drottnum og leiguliöum, og leigumálinn á aö vera kominn
undir frjálsum samníngi milli landeiganda og leiglendíngs.
þetta er og svo á Islandi. Til er aö sönnu tilskipun 15.
maí 1705, sem bannar (í 1. gr.) aö vísu öllum lands-
drottnum (Husbonder) aö auka álögur á landsetum sínum
frá því sem var aö fornu, en ef hann bregöur af því,
þá sekist hann viÖ konúng um þrefalt viö þaö, sem
álögurnar eru metnar (s. Hugv. Johnsens bls. 112; þar
stendur ,um þriöjúng“, og er þaö ekki rött)1. En þetta
boö mun ekki ná til bænda eigna, ef vel er aÖ gáÖ, enda
væri þaö svo ósanngjarnt og fjærri öllu lagi, aö landsdrottinn
t) pýöíng 6. gr. er ekki vel Ijós í dönskunni, enda mnn npphaf
greinarinnar rángþýtt (s. 114. bls. s. st.), ogættiaövera þannig:
,,Enginn landsdrottiun, þeirra sem eiga yflr jörÖum vorum (o:
konúngs) aö ráöa, hvort sem hann er andlegrar eður veraldlegrar
stéttar" o. s. frv., og á þá grein þessa aö skilja einúugis nm
konúngseignir. 7. gr. er sleppt; en hún segir, aÖ ef sýslnmenn
taki skatta fremur en lög bjóÖa, skuli þeir láta drengskapinn
(straffes paa sin Ære).