Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 11
FERDASAGA UR NOREGi.
II
í Dal átti eg œikií) skemtilegan dag. Mandt spuröi mig
margs abheiman, og vissi hann góí) deili afsögum áhérubumá
íslandi, enþó helzt áRángárvöllunum, úrNjálu; hannkvab sig
mest lánga til aí> sjá þafe hérab, einkum Fljótshlíbina, Hlíb-
arenda og Bergþórshvol. Aptr á móti hafbi eg mesta
fróbleik af ab tala vií) hann um mál bændanna, og svo
um margt sem til búskapar heyrbi, og hvab hvert ambob héti,
og var all-gaman ab sjá, hvafe mörgu bar saman vií) íslenzku,
og var þab ekki lítib, en málib þó ekki jafnauöugt sem
vort. Mandt haföi ekki alls fyrir laungu haldií) hóf dóttur
sinnar, og heyrfei eg mjög orb á gjört hvaÖ stórmannlegt
þab hefÖi veriÖ, en allt þó ab bænda sib. En eptir ab
viÖ vorum farnir þaÖan frétti eg, ab hann síöar um sum-
ariö hefbi haldib brullaup sonar síns meÖ enn meiri rausn,
og haft hálft annab hundraö manns í bobi, og var gufu-
skipib fengib til ab ferja boösfólkib fram og aptr; og
þykist eg vita, ab boÖib hetir ab bænda sib staöiö þrjá
daga samfleytta meb saung og dansi, og fólk sofib í tjöld-
um. Eg hefbi mikiö viljab gefa til ab komast í slíkt hóf,
en þau eru nú víst fjarska sjaldgæf í Noregi, og eptir
útlendum siÖ, nema hjá kotúngunum.
Fyrst eg er aÖ tala um stórbæ, þá er bezt um leiÖ ab drepa á
húsaskipan Norbmanna. þrjú höfubhús eru á hverjum bæ:
hlaöa, stafbúr(stokkabúr) ogíveruhús (skáli),og liggjaeinsog
kví; eitt fyrir þverumgafli, en þó sund breitt á milli. Bilib á
milli húsanna, sem vér mundum kalla hlaÖ, kalla þeir
tún, en þab, sem vér köllum tún, kalla þeir Böer (bæi).
011 hús þeirra eru úr stokkum. Stafbúrib er einna merki-
legast; þab stendr sem optast á fjórum stólpum, og er
sinn undir hverju horni, og ef húsib stendr í brekku, er
opt allt ab því manngengt undir ab neÖan, eba manni í
brjóst ab minnsta kosti, og er þetta bæbi til ab verja raka,