Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 40
40
FERDASAGA UR NOREGI.
mi'r gaman ac) hugsa til Eiglu, er Egill reri af Gulaþíngi j
er þá fyrst sker og eyjar, þángafe til kemr norfcr fyrir
Hís og norör á Sognsæ, og svo breitt sund út og norfcr
undir Súlundir; fyrir utan Súlund hina innri liggr Steinsund,
þángab norfer sá eg, og sá múta fyrir sundinu, en þa&
er lángt og mjútt. f>ar lá skip Egils. þegar kemr norbr
úr Steinsundi taka vib sker og mjú sund, og þar skrapp
Egill úr höndum konúngi. þetta er útnorfcan til vib Súl-
undir, og þegar kemr þar nor&r um taka Firfeir viö.
Frá Ðínganesi og suíir í Björgyn eru eitthvab tíu vikur,
allt innanskerja, og eru stúrar eyjar á bakborha, þú eru
þrjár stærstar: Röð, Hálsna og Fenríng syíist. Röö er
um 3 vikur á lengd, og liggr leifein eptir mjúu sundi fram
meÖ henni endilángri. þegar komib er suíir í Alviörustraum,
viö eyjarsporíiinn, liggr Sæeim skamt á land upp á bak-
borða, þar sem Hákon A&alsteinsfústri er heygbr vi&
botninn á laungu lúni. Frá Sæeimi eíir úr Alvi&rustraumi
eru tvær vikur su&r á Alrekssta&i. Allt landib er grafiíi
sundr af lúnum og vogum, og ekki nema lítil höpt, sem
brúa Iandiö saman, en sundin meb landi fram ekki breibari
á sumum stöíium en svo, a& skipib ab eins kemst í gegnum.
þútti mer ekkert sögulegt fyr en eg kom su&r undir Fen-
ríng (heitir nú Askö). Fenríng er mikil ey og fríb, og
ekki mjög há og græn og grösug, er hún heil súkn. Fyrir
nor&an eyjar-sporbinn milli Fenríngar og Hálsnu gengr
út lángt sund, út undir Her&Iu, og kemr þaí) enn til Egils-
sögu, er Egill drap Rögnvald konúngsson og þá þrettán
saman í þessu sundi. ' Nú gengr vogr inn milli landsins
og Fenríngar á stjúrbor&a, inn til Björgynjar, er þa&
gú& stund a& siglt er framme& eynni. Bærinn á Aski
stendr þar á fitinni og sigldum vi& þar rett framhjá, og