Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 65
FERDASAGA GR NOREGt
65
er verib aö byggja mikiö hús fyrir vitstola menn; er þaí)
nú alltíö skemtigánga frá bænum þángaö upp, þegar blítt
er veðr á kveldin. Utí vognum, fyrir utan bæinn, er fullt
af eyjum. Helztar eru Hovedöen og Ladegaardsöen-, á
hinni síöari stendr Oskarshöll, lítil lystihöll, gúÖan spotta
frá bænum, og er mjög fallegt þar úti á eynni.
þegar eg var í Kristjaníu var haldiö stúrþíng, og
kemr þa& saman þriÖja hvert ár; mátti þar sjá menn
úr öllum hlutum landsins; á leifeinni tii Kristjaníu á gufu-
skipinu kynntist eg viö varaþíngmann noröan úr Lúfút
á Hálogalandi, sem var aö fara til þíngs, og haföi meö
ser einkason sinn, lítinn vexti og eptirlætissegg. þessi
Háleygíngr sagöi mer mikiö af ríkidæmi sínu. Ekki
sagöist hann vilja láta son sinn læra, þú amtmaörinn hef&i
þráfaldlega eggjaö sig á þaö. Hann sagfei mer mikiö af
sjúfer&um og útrúörum Háleygja þar norör í Vogum, sem
honum var gagnkunnigt. þaö annafe taldi hann Háleygj-
um1 til gyldis, aö þeir væri miklu gestrisnari menn en
annarstaöar í landi, og skildist mer, sem margt mundi
þar vera svipaÖ og í veiöistööúm á Islandi. Hann hugÖi
til mesta hreifíngs aö koma til þíngs, en litlu síöar sá eg
hann í Kristjaníu kvefaÖan og meö döpru bragöi, og vildi
víst feginn vera horfinn norör í Lúfút aptr. I Kristjaníu
sá eg og þíngmanninn frá Sunn-Mæri, og kom ívar Aasen
mi r í tal viö hann, því þeir voru sveitúngar; sá maör fell
mer einkarvel í geö; hann var ljúsleitrogvel limaör, og hreifr
og skemtinn í tali. Ilann lofaöi, þegar hann kæmi heim
í ríki sitt, aö hugsa til okkar, og sagöi aö þar norörfrá
væri núgir skúgar. Felagi hans. þíngmaörinn úr Raumsdal,
’) „Nordlatndinger“ kalla NorÖmenn {)á ávallt.
5