Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 104
104
þjODHEGUNARFRÆDI.
þess aö auka kostnaðinn af) því skapi. Hvergi kemur
þaJ) ljósara fram en viJ) jaríiabæturnar, aJ) vinnan er mæli-
kvar&i kostnaJiarins, og hver sem sparar vinnu, hann sparar
jafnmikiJ) fé sem vinnan kostar hann. Vér viljum taka
dæmi, sem sýnir, hvernig spara megi vinnu efcur kostnaJ)
og auka arJ) jarJiarinnar. Ef sléttafcur er blettur í ttíni,
sem er þrjátíu faJimar í hvert horn, efcur jafn sléttri dag-
sláttu í túni, þá mun mega fullyrJia, ef þýfiJ) er nokkuJ)
slæmt, aJ) þaJ) kosti 4 dölum minna aJ) slá dagsláttuna,
raka, þurka, og koma heyi í garJ), og vinna aJ> henni
vor og haust, en meJian hún var þýfJ), svo mun líka mega
ætla, aJ) fá megi afc minnsta kosti 4 hestum meira af
töJ)u, þcgar búifc er aJ) slétta, og tafcan verfcur líka talsvert
betri af sléttu en þýffcu; setjum nú töfcuhestinn á 1 rd.,
þó þafc sé of lágt metifc, og verfcur þá ábatinn 8 dalir.
En nú ber þess afc gæta, afc þessi hagnafcur kemur ár
eptir ár, og er því eins og leiga af 200 rd., og sú jörfc,
sem þessi jarfcabút er gjörfc á, er því 200 rd. meira virfci
en áfcur. Menn geta enn fremur séfc í hendi sinni, hve
mikifc þessi jarfcarbút muni kosta, og þafc sem hún kostar
minna en 200 rd., þafc er túmur ágúfci; en þafc ætlum vér
sé fullir 150rd. Mörgum mun, ef til vill, þykja þetta ofreiknafc;
en vér höfum þú reiknafc miklu lægra en gjört heíir verifc
áfcur í ritum þessum (sbr. 6. ár, bls. 136, og 9. ár, bls.
126), ætlum vér því, afc þafc muni láta nærri, þegar á allt
er litifc. þess er og afc gæta, afc töfcuhestur er of
lágt metinn á dal, því hann er 9 mk. virfci; því þegar
verfc er farifc afc hækka á frífcu gegn peníngum, þá er
sjálfsagt, afc fúfcur hækki líka í verfci; svo er og vinnan
dýrari eöur kaupgjaldifc hærra nú en áfcur, og er þafc af
því, afc arfcur vinnunnar er nú meira verfcur, en ekki af