Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 5
FERDASAGA l!R ÍSOREGI.
0
mestu í augum sveitarmanna, þar sem þeir tala mál
sem bændr ráíia lítib í; eg komst býsna fljótt uppá a?) tala
þeirra rþjalarmál“ á skipinu, svo þeir gátu skilib. Ekki get
eg varií) þab, ab mer fundust þilirnir nokkub lobmæltir
og völumæltir, og framburbr og rödd allólík og á Islandi,
og einhver Flóabragr, sem suinir kalla, var þar á bændum,
sem eg held ab liggi þar í landi. Víst er þab, ab vestan-
tjalls þykja þeir vera austanverar, og fundust mer vera
snögg umskipti á herabsbrag austan og vestan. þilir eru
kvæbafróbir, og hefir nú í seinni tíb verib safnab saman
vikivaka-kvæbum þeirra, sem þeir hafa kvebib í brúb-
kaupum og vib mannfundi; málib er og meb nokkrum
forneskjubrag hvab orbfæri snertir, og þar finnast mörg
fágæt orb, sem abrir ekki kunna, en rödd og málfæri er
miklu snjallara vestanlands og svipabra íslenzku.
Ab vestanverbu vib vatnib lendi skipib; deilast þar leibir,
og gengr skipib inn f botn á vatninu, og liggr þaban vegr
hina eystri leibina upp eptir þelamörk og uppab Tinnsjó,
sem kallabr er; sú leibin er öllu fallegri, og liggr hún
nálægt Gausta, en svo heitir fjall eitt, mjög fallegt og sést
í fjarska ; þar heitir Dalr og Ingólfsland rétt vib, og kom
mér síbar til hugar, ab Ingólfr landnámamabr muni hafa
verib ættabr þaban, því forfebr hans voru af þelamörk,
sem alkunnugt er, en Dalsfjörbr hét og í Fjörbum; þaban
sem Ingólfr kom til Islands. Vér ætlum, ab Ingólfs-
fell á Islandi muni vera nefnt eptir þessu felli á þelamörk,
og sýnir þab, ab Ingólfar hafa heitib í þeirri ætt, hver
l'ram af öbrum. I nánd vib Gausta er og einhver hinn
mesti fors í Noregi, er heitir Rjúkanfors, mikib orblagbr;
en öll þessi leib er torsóttari, og gufuskip eru enn ekki
korain á vötnin þar; þab var enn, ab lektor Unger þekkti
marga á hinni vestari leibinni, og ab hún var skjótfarnari