Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 103
í>JODMEGUNARFRÆDI.
103
oss, aí> hver þeirra fái misháan hlut, þá vitum ver samt,
ah sá sem mestan afla fær, hann selur ekki fisk sinn meí)
betra veröi en sá sem afla&i minnst, og ef ver álítum nú, aí>
kostnaSurinn se jafn hjá öllum, þá verbur ábatinn af> því
skapi meiri sem meiri er aflinn. Verblagib á fiskinum
hlýtur af> vera svo mikib, ab þab borgi kostnabinn þeim
manni, sem minnst aflabi, annars gæti hann ekki haldizt
vib og yrbi ab hætta. þessu er nú líkt varib meb jarbir,
ab ábatinn er ab því leyti misjafn, sem jarbirnar eru
gúbar til, og því misjafnari er ábatinn, sem meiri er
munur á jörbunum. En her er sá munur, og er hann
mikill, ab til er landeigandi, sem tekur landskuld; en hún
er ab rettu lagi eins stór, eins og munur jarbanna er
mikill til. þab er enginn ójöfnubur, heldur lángtum
fremur jöfnubur, ab jafngott se fyrir leiguliba ab búa á
hvaba jörb sem er, þegar á allt er litib, ebur ab land-
skuldin se svo á Iögb, ab allar jarbir verbi jafngóbar til
ábúbar, hversu ólíkar sem þær eru ab gæbum. Leigulibi
á ab rettu lagi ab fá endurgoldinn allan kostnab sinn
fyrir búinu og vanalegan ávinníng af atvinnu sinni ab auk,
og hvorki meira ne minna; hitt sem framyfir er, þab er
landskuld, er landeigandi á meb rettu.
Vbr verbum ab bibja lesendur vora ab muna eptir
því, ab vfer höfum tekib orbib landskuld í nokkub öbrum
skilníngi, en almennt kann ab vera gjört, og abgreint frá
henni eptirgjald eptir allar þær endurbætur, sem eru
gjörbar á jörbum, og ofanálagib á jarbarhúsin. þetta
höfum vér gjört vegna þess, ab eptirgjald þetta er annars
eblis, sem þegar mun sýnt verba.
Jarbabætur.
Jarbabætur eru meb tvennum hætti: annabhvort ab
mínka tilkostnabinn, ebur þá ab auka arb jarbarinnar, án