Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 32
32
FERDASAGA UR NOREGI.
höföu í setib. Munthe er rnanna lær&astr í Noregs sögu; hann
hefir fyrstr gefií) út uppdrátt yfir Noreg í fornöld meö öll-
um örnefnum á norrænu, og er þaí> hií) mesta yandaverk,
og er flest réttast sem hann hefir sagt. Af bréfum og
máldögum átti hann ærib mikib safn; flest örnefni í Noregi,
sem getiB er í sögum, þekti hann, og varla var þaö til f
þess lands sögu, aö fornu og nýju, sem hann ekki bar
skyn á. Á landnámum og landnámsættum íslenzkum
vissi hann og göb deili. Níu hjáleigur hafbi Munthe í
kríngum bæ sinn, en sumar upp í fjallinu; og voru hús-
menn hans vel á borft vib bændr á Vors eba fielamörk,
Og lofuftu þeir allir landsdrottinn sinn og þaí> úspurt. Inn
í Lystri er sífeldr vaball af ferbamönnum á sumrin,
þykir þar svo fallegt ab margir fara þángaö skemtiferb,
en enginn fer svo um afe hann komi ekki vife í Krúki.
Ðagana, sem eg var þar, var húsfyllir á hverjum degi,
ab austan og vestan. Eitt kveld sátu til borbs 25, flestir
abkomnir, og þú mörg börn og úngviöi ab auk, og var
öllum veitt meb rausn. Margir menn úr útlöndum hafa
og sútt Munthe heim. Hann hefir fallegan aldingarb vib
hús sitt, og tímgast þar inn í Lystri margskonar subr-
landa ávextir. Alla dagana, sem eg var í Krúki, var hiti
svo mikill, afe í skugga var opt yfir 26°, en 36° í súl, og
stafabi í sjúinn; er þar mesta ársæld bæbi vetr og
sumar, og var mér sagt, ab sjaldan væri þar hörkur aö
mun, en stormasamt á vetrum. Akrar og garbar voru
þar vel á borö við þaö sem bezt er í Danmörku, en
undirlendiö er lítiö og hver blettr notaör, og sprengt stúr-
grýti meö mesta kostnaÖi til aÖ grúörsetja akr á, heilt
upp í bera klettana; en jarövegrinn svo gúör, aÖ á þrem
árum sagöi Munthe, aÖ hann heföi allan kostnaÖ upp unn-
inn, og túniö þú ekki stærra en á meÖalbæ og framfieytir