Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 144
144
UM BUNADARSKOLA.
en þær tvær fyrsttöldu greinir jarbyrkjufræfeinnar,: túna
og engjarækt og akur- og garfcrækt.
Landbdnabarfræfein skiptist í tvær höfubdeildir:
jarbyrkju og kvikfjárrækt. Nú vilja menn, ef til vill, spyrja,
hvort f skólanum ætti ekki ab kenna kvikfjárrækt og
þab sem þar afe lýtur; en til þessa svörum vér því: afe
fyrst ríbur á aö kenna ab afla ávaxta af jörftinni, því þab
er grundvöllurinn undir kvikfénabarræktinni, enda er kvik-
fjárræktin svo umfángsmikil, aí> vér höldum ab skólinn
gæti ekki tekiö ab sér ab kenna hana þegar í fyrstu,
nema meb því ab lengja kennslutímann um helmíng, og þá
ykist kostnaburinn ab því skapi fyrir þeim, sem
f hann gengi. Vér gjörum og ráb fyrir, ab skólajörbin
yrbi í fyrstunni ekki betur ræktub en svo, ab mestur
tíminn hlyti ab gánga til þess ab endurbæta hana, og fyrri
en ab því búnu tjábi ekki ab hugsa um kvikfjárræktina.
Abalætlunarverk skólans yrbi þá fyrst einúngis, ab kenna
þær greinir jarbyrkjufræbinnar, er vibkoma mat- og fóbur-
jurtaræktinni, ebur akur- og garbrækt og túna- og engja-
rækt. þessi grein jarbyrkjufræbinnar skiptist ab efninu
til í 3 kafla: 1. um mebferb jarbarinnar, 2. um mebferb
grasanna, og 3. um mebferb áburbarins. Til kaflans um
mebferb jarbarinnar heyrir þekkíng og notkan hinna helztu
jarbyrkju-verkfæra, og skiptist hún ab því leyti í tvo
bálka. — þessa tvo bálka ebur greinir ætti fyrst ab kenna
í skólanum. þekkíngin á mebferb jarbarinnar, og notkun
þeirra tóla er heyra þar til, verbur ab gánga á undan
grasræktinni, því svo ab eins spretta grösin ab jörbin se
þeim sambobin. þar næst fylgir þelckíng á áburbinum,
því ábur en grösunum er sáb þarf ab bera á jörbina.
Og seinast yrbi kennd þekkfngin á grösunum og þeirra
mebferb.