Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 16
16
FERDASAGA UR NOREGl.
þekkja þeir ekki. Vinjavatn liggr 1500 fet yfir sjáfar-
máli, svo drjúgt dregr undir sig alla leib neban frá sjó,
og er þaí> ámóta og mabr væri á háfu fjalli; þú er þar
skrúibgrænt og vaxa jar&epli og korn, og sveitin hin blúm-
Iegasta, engu síör en lengra nihr í bygí). Frá Vinjum
liggr vegrinn eptir breihum dal fram undir Haukahlíb, og
þaban yfir lítinn háls, og kemr enn vatn, efst upp vib hlíbina.
Bærinn undir fjallinu heitir í Botni; hann liggr eitthvab
2500 fet yfir sjáfarmáli, og er þab meir enn þó mabr
væri uppá Klofníngi í Breibafirfei til afe mynda. I Botni
vorum vife um nótt hjá bóndanum, sem het Gunnar, og
var hann allgestrisinn. þar voru tveir efca þrír aferir
bæir, og hittum vifc þar Björgynjar-stúdenta, sem ætlufeu
vestr um. Allir vorum vife gángandi, eins og sifer er í
Noregi; vorum alls eitthvafc sex, og höffcum tvo hesta
og mann til fylgfcar, og urfcum vifc afe hafa selflutníng,
ef á efea lækjarspræna varfc í vegi, en rífea ella efcr gánga til
skiptis; er eg hræddr um, afe reifemönnum heima heffei
þótt lítil dýrfc afc sjá okkr upp á reginfjöllum um hásumar
svona til reika, en þar þikir engin óvirfcíng afe fara gángandi
yfir fjöll og fyrnindi eins og förumenn. Heifcin er á afcra þíng-
mannaleifc milli bygfca, órudd, graslausir mosaflákar, eins og
vífcast er í Noregi, afe illt er haglendi til ijalla, og ógrösugt. A
mifcri heifcinni heita Aluvogar (Ulevaag); þar áfcum vife
um hádegis bil. þar sá eg fyrst sel, og var verife afe
flytja í þafe. þafe er á nokkufc annan hátt en hjá oss.
þar sem svo mikife herafe er, sem þelamörk, og litlar
lendur nifer í bygfcinni og þettbýlt, þá reka menn allan
peníng til fjalla níu vikur af surnri, bæfei geldan og
mylkan, og eyfeast bæirnir, og fer flest fólk mefe og býr
í seljum fram á fjöllum um sumarifc, líkt og ef menn
úr öllum Borgarfirfei flytti mefc allan peníng sinn norfcr á