Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 92
92
íJJODMEGUIS ARFRÆDI.
120. bls. „Menn eigu vötnum þeim til at veita, er upp
spretta í landi manns, í sínu landi hverr“, 97. bls. þessa
lagastabi er svo aí) skilja, aí) menn eiga aö gjöra þaö, ef
þeir vilja; því ekki datt forfeörum vorum í hug a& þraungva
mönnum til þess á sínu eigin landi, en ættu menn land
saman eíiur ítök í annars landi, þá áttu þeir afe girBa
um teigana og bera heyiB í stakkgarí), ella sakabi ekki,
þ«5 hinn beitti engib, sem land átti. Ef menn fýsir ab
sjá, hvab fornmenn höfímst ab vor og haust, og bera þaö
saman vib þaB sem menn nú gjöra, þá viljum ver vísa
þeim á Grág. II., 91. bls. þar segir: „A mifeil anna
skal löggarb gerba; enn várönn er til þess er mánabr er
af sumri, en garfeönn sí&an II mánabr, þá er heyönn abra
II mána&r, enn þá er löggarbsönn enn efsta mánab sum-
ars“. þannig skiptu fornmenn ni&ur verkum sínum. —
En þó viir seurri sannfærbir um þab, ab korn geti vaxib
á Islandi, þá erum vér á því, ab Islendíngum muni þó
verba, ab minnsta kosti fyrst um sinn, enn meiri hagnabur
í því ab bæta grasræktina sem mest, og auka matjurtarækt-
ina, því þab er ekki efamál, ab Íslendíngar geta fengib
helmíngi meira, en þeir híngab til hafa fengib, fyrir slátur,
þegar frjálsa verzlunin er búin ab setja sig og komin í
lag, og má þá nærri geta, hve arbsamt þab muni verba
ab hleypa upp fönu, og leiddum ver rök ab því í fyrra
(s. Ný Fblagsr. 14. ár, 184. bls.), ab verb á slátri
mundi vaxa svona mikib.
Ver ímyndum oss, ab margir verbi til ab segja:
hverju eba hverjum eigum vör nú um ab kenna eymd
vora, fyrst vbr megum ekki kenna harbindunum, drep-
sóttunum og eldgosunum um hana ? — þaS er satt, ab eng-
inn mannlegur máttur getur gjört ab því, þótt eldfjöllin
gjósi; en hitt er eins satt, ab rába má miklar bætur á