Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 33
FERDASAGA UR INOREGI.
33
þ<5 50 nauta. Hlö&ur voruþar miktar; heyafli er í Noregi
talinn eptir vogum, en í hverri vog er ekki full hálfvætt
(36 pund), og taldist mer til eptir þessum vogum, sem
miklu minna færi þar í kýrfdísrib en hjá oss, enda er og í
hlí&inni út undir Ornesi bezti álinvi&arskúgr, sem fengizt
getr, og á Munthe þann skóg allan, og þarf ekki annab
á vetrna en fara þángab og aflima hann, en þaí> er bezta
fúbr sem fengizt getr. þar sá eg þaí), sem eg haf'fei ekki fyr
séb, ab hey var „hesjab“ sem kallab er; eru grindr reistar
upp um túniö, er heita hesjur, og heyií) af ljánum hengt
þar á, og má svo hirÖa þab af hesjunum, en stúrt hey
verbr þab ab vera, til ab geta loÖab á.
Frá Krúki fúr eg yfir í Súlvörn og fann þar sýslu-
mann Krebs (Sorenskriver); var þaö bezti mabr heim ab
sækja, og merkismaör aÖ öllu og valinkunnr, fjörmabr og
athafnamabr í embætti. I Sogni er rústusamt og agasamt, og
sagbi hann mér margt af ferÖum sínum um hávetr um fjörbinn
út og inn í hríöum og stormum; þeir kapteinn Munthe
og hann eru gúÖir vinir. þaöan fúr eg upp á Hafrslú
(Hafslú), en þar bjú Ekeberg prestr; haföi eg séÖ hann
á Krúki daginn sem eg kom þángaö, og urÖum viÖ undir-
eins beztu vinir; þútti honum eg vera hin mesta gersemi,
og túk mér meÖ mestu virktum og vildi ekki af mér
sjá, sökum íþrúttar minnar, aö eg talaöi svo fágætt mál,
og var mesta forvitni á aö vita, hvernig mér gengi aÖ
tala viö bændr þar; gekk þaö eptir hætti, og var hon-
um þaÖ mesta gleöi, og var eg hans hiö mesta uppá-
hald.
Frá Hafrslú fúr eg á leiÖ uppí Jústrudalinn til aö
sjá breöann þar. JústrudalsbreÖi liggr milli Sogns aö
sunnan en Fjaröa aÖ noröan og vestan, og er þaö láng-
stærsti jökullinn f Noregi, og liggr fram á hverja brún og
3