Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 112
112
f>JODMKGliNARFR*DI.
þær til landskuldar, sem ekki er neinn viss leigumáli á,
og ef þeim bæri á milli, svo aí> jafnmargir væru sinn á
hvorju máli, þá mætti taka tölu þá, sem lægi mitt á milli.
En þö vér si'um því ekki mátfallnir, aö fara eptir
landskuld þeirri, sem nú er á jörfeum, ef breyta skal tals-
vert um skattstofnana, sem þ<5 reyndar enginn veit — því
ekki getum ver betur seö, en aö stjórnin hafi látiö meta
jaröirnar, án þess aÖ hugsa út í, til hvers gagns þa<6
eiginlega kæmi —, þá viljum ver samt meö erigu múti,
aö þaö sé gjört optar en um sinn, og aldrei framar veröi
þannig breytt til um skattaálögur á jöröum, aÖ skatturinn
veröi færöur upp á annari en niöur á hinni, því þaö
veröur æfinlega talsveröur újöfnufiur í því ab breyta svona
til meÖ skattana, og þaö hræÖir bændur frá jaröabútum,
aö eiga von á nýju jarÖamati og nýjum álögum á endur-
bætur þeirra, og væri slík aÖferö úhafandi, og til hins
mesta úgagns fyrir landiö; en ef einhvern tíma yrÖi nauÖ-
syn á aö hækka jarÖaskattinn, þá mætti hækka hann jafnt
á öllum eptir því sem tala rennur til. A Englandi var
lagÖur landskattur á alla fasteign 1692; þá var fariö eptir
afgjaldinu, og aÖ mestu leyti eptir því sem eigendur töldu
sjálfir fram. Aljir Englendingar, sem ritaö hafa um skatta
þar í landi og sem vér höfum nokkur kynni af, játa þaÖ
meÖ berum orÖum, aÖ skattur þessi hafi í fyrstu veriÖ
mjög svo újafn, því svo újafnt hafi eigendur taliö fram;
en eigi aö síöur dettur þeim ekki í hug aÖ breyta land-
skattinum og meta afgjald jarÖa aö nýju. þá var ákveöiÖ,
aö landskatturinn skyldi vera Vs afgjaldsins, en var þú
nokkra stund ekki meira en Vio og V7, en varÖ síöan l/5,
og er hann svo enn, þar sem landeigendur hafa ekki
keypt hann af sér. JarÖamat hefir því aldrei framfariÖ
á Englandi, og hvergi annarstaÖar en í Sardiníu, Mælandi,