Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 117
þjODMEGUI'iARFRÆDI.
117
nema fyrir frændum „sjálfseignarb<5ndans“ í Ðanmörku
eru fáar þesskonar jarbir, og eru þær taldar meö erf&a-
festujörbum, þeim sem síbast voru taldar, því þær eru
a& kalla eins á sig komnar ab öllu, nema nafninu og uppruna.
Erföafestubændur og „sjálfseignarbændur“ mega meb sam-
þykki kvenna sinna skipa fyrir, hver sona þeirra erfa
skuli ábúbarrett á jörbinni, ebur annar maöur vandalaus,
ef ekki eru börn til, og hverju sá sem jörö erfir skuli
bæta hinum systkinum sínutn (sbr. tilsk. 13. maí 1769
og tilsk. 22. núv. 1837).
A Islandi er æfibyggíng lögbobin á klausturjörbum, sýslu-
og konúngs-jörbum í tilsk. 14. apríl 1607, svo aö Jb.
ldlb. XXVIII. kap.: „Ef landsdrottinn er utanlands, efeur
andabur, ebur andast umbobsmabur hans her, þá haldist
ábúb jarbar til næstu fardaga, en ei lengur, þd aí> lengur
hafi bygt verife, nema þeim semji annab er byggir og
hinum er á jörb býr“, gildir ekki framar um þessar jarbir;
en í tilsk. 8. maí 1591 var bannaö ab byggja landsetum
á konúngsjörbum út, ef þeir sætu vel jörbina og endur-
bættu hana; sama segir í tilskip. 21. apríl 1619®. Æfi-
ábúb er ekki á neinum bændaeignum, og ekki álítum vér
þab annab en lagavenju, aí> landsetar haldi ábýlisjörÖum
sínum æfilángt; og sjálfsagt er þaÖ, a& hver landeigandi
‘) þab er því bæííi rángnefni og dönskusletta ab nefna nokkurn
maunálslandi sjálfseignarbónda; því þar eru óðalsbændur, ebur
þá landsdrottnar og landeigendur. Vér viljum ekki fá oss til önnur
eins orbskrípi eins og sjálfseignarbændakirkjujarí)ir.
*) Sjá M. Stepheusen: Handbók fyrir hvern mann, bls. 250—2(14;
en abgætandi er (s. bls. 255 og 256), a% tilsk. 8. maí 1591
og tilsk. 21. apríl 1619 og 6. gr. í tilsk. 15. maí 1705 ná ekki
til annara leiguliða en þeirra, sem á konúngsjörbum búa; eins
getum vér ekki séí), ab tilsk. 22. júlí 1791 (s. bls. 257) aftaki
ákvörþunina í Jb. Ldslb. XXVIII öbrnvísi en áíiur er sagt.