Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 55
FERDASAGA CR NOREGl.
55
þab einu sinni ab mafcr, sem Einar hét, kom vestr til
Björgynjar og mætti dreng, sem spurbi hann ab heiti, og
kvabst hann heita Einar (Einer); gall þá hinn vib og
sagbi: „o/ heite dú Brake, dú?u — Nú kann sumum ís-
lendíngum ab virbast þetta ambögulegt, sem von er, sérí-
lagi þóktu mér lýti á því, ab orbin, einkum smáorbin,
hafa einsog mábzt og slitnab, ogstýfb bæbiabframanogaptan,
og verb eg ab játa ab þab gjörbi í fyrstunni tal manna
mjög svo torkenniiegt í mínum eyrum. Eg sannfærbist
æ meir og meir um þab, ab ekki tjáir ab leiba almúgamálib
í Noregi alstabar frá búkmálinu forna; eg held víst, ab mál-
lýzkurnar haíi verib til mebal almúga frá aldaöbli. Margt, sem
er algengt um allt í Noregi, íinnst hvergi í búkum, t. a. m.
tj sem kj1; If sem gj, hj sem j; Ij, dj sem j. Allt
þetta finnst í sænsku, og þab virbist, sem þessi framburbr
haíi gengib um mikinn hluta Norbrlanda. En ekkert af
þessu linnst þú í búkum; vér segjum ætíb „hár, hátt“; í
Noregi heyrbi eg aldrei annab en „hög, högt~ eins og á
sænsku. Ber þá ab því, ab í Noregi hafi í fyrndinni
verib hötbíngjamál, sem gekk úbjagab og úbreytt um allt
land og líkast til um mestöll Norbrlönd. A þessu „tigna“
máli eru Eddukvæbin ort, og á því máli sögbu menn
forusögurnar. jietta mál fluttist til Islands og meb því
sögur og söguljúb, og tala menp þar enn í dag þetta mál
ab mestu úbreytt. þetta mál getum vér kallab búkmál
fornaldarinnar, og hélzt þab úbreytt allar stundir, og því
er þab, ab í fornkvæbunum finnast engin deili til þess, er
menn kalla mállýzkur. A hina hlibina var almúgamálib,
er allr múgr mannatalabi, og deildist þab í margar kyn-
kvíslir eptir hérubum, en þú hvab öbru líkt. A þessu
mun aldrei hafa verib ort, nema ef til vill danskvæbi og
i) petta liggr í e81i stafanna, og merki til þess flnuast £ latínu
(-icius , -itius).