Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 99
þjODMEGUNARFRÆDI.
99
veginn náttúrunni, ebur, sem að er hi& sama, binum al-
góí)a höfundi og stjórnara náttúrunnar. En þaö er ekki
ásetníngur vor ab leggja neinn dúm á menn þá, sem hafa
stjúrnaö oss, verk þeirra gjöra þaf) sjálf og afleiSíngar
þeirra; en hitt þorum ver ab segja, a& þeim verbur ekki
bút mæld meh neinu öbru en því, afe þá voru þeir tímar,
þegar flestir stjúrnendur hngsubu lítib um hag þegna sinna,
og höfbu meh öllu rángar hugmyndir um velferf) landa
og lýfa. — En nú er öldin önnur, nú höfum vér fengif
kaupfrelsi vib alla menn, nú erum vér leystir úr læbíngi
þeim, er legif hefir á handafla vorum og því bundib
hendur vorar. En af þessu leifeir þá annafe, og þafe er,
afe héreptir verfeur oss einum um afe kenna, ef illa fer,
og undireins oss einum afe þakka, ef vel tekst. Vér
megum vera úkvífenir, því allt mun vel takast, ef vér
nennum afe vinna og höfum vit á afe hagtæra afla vorum,
og þafe vona eg afe vér höfum. Vér viljum nú í fám
orfeum drepa á uppsprettur aufesins, og snúa oss þá afe
jörfeunum, ef vera kynni, afe athugasemdir vorar gæti
vakife eptirtekt manna á nokkrum atrifeum í því efni.
Vér sögfeum í fyrra, afe uppsprettur aufesins væru
þrjár: náttúran, féfe og vinnan. Allar uppsprettur
þessar eru hver annari úlíkar, og eru 'úlík not þeirra
fyrir aufesafnafeinn. Vinnan er þeirra lángmest, og svo
má afe orfei kvefea, afe hún ein ráfei kjörum lands og
lýfea; en fjáraflinn og náttúruöflin eru verkfæri í hendi
vinnumannsins og styfeja hann, svo hann geti notife
sín. Arfesemi fjárins er komin undir arfesemi vinn-
unnar, því vinnan er kostnafeur fyrir þeim hlutum, sem
aflafe er; en því minni sem kostnafeurinn er í samanburfei
vife kaupverfe hlutarins, því meiri ábati er afe afla hans.
Arfesemi vinnunnar er aptur á-múti komin undir gæfeum
7*