Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 34
34
FERDASAGA DR NOREGI.
er margar þíngmannalei&ir ummáls, en þar, sem dalir
gánga fram, hefir jökullinn runnib nihr og fyllt dalinn, og
kalla Norömenn þaö breíba1; vegrinn liggr eptir Hafrs-
lóar sveitinni, og het þar Fölki í fornöld; er þaö hin
efri bj'gí), sem liggr bakatil við Molda, hátt fjall, sem er
beint á mót Króki, og Fólki eins og breihr dalr, opinn f
bá&a enda, og er allt eins og eitt tún og þakib bæjum,
og er þab hin bezta sveit. þegar kemr ofan afFólka er
fyrst lítill vogr ab fara inn, en svo kemr þar sem heitir
R'önne, en Jóstrudalrinn þar fram undan. Hann er á
lengd hátt á þíngmannaleib, býsna breibr, og háfar fjalla-
dýngjur á báfca vega, svo þau eru á sumum síöbum yfir
5000 fet; gánga stór rib, eins og hálsar, yfir þveran dal-
inn. I Jóstrudal er sagt ab í svartadauba hafi dáib hvert
mannsbarn, nema stúlka ein, senr Rjúpa het, og eru þeir
sem nú byggja dalinn komnir frá henni. Eg var um nótt
á bæ í nebanveröum dalnum; var þar vel húsaör bær,
og logabi eldr á skíbum og gott rúm fekk eg þar, og
bóndinn hrefmannlegr; í þeim dal þókti mer fólk allt
gjörfulegt og faungulegt, og allt aí> því meb forneskju
brag, og mál þeirra eitthvaí) hib bezta. Um aptreldíng fór
eg frá Leirmó (svo hét bær þessi), og var sunnudags-
morgun; og þegar eg sókti fram í dalinn, var fólk aí>
konra út á bæjunnm, og slóst í ferö til kirkjunnar. I
Jóstrudal hjá presti fékk eg beztu vibtökur, mat og drykk,
og var hann hinn beinasti í öllu; á leibinni frá kirkjunni
mætti eg nú kirkjufólkinu, sem kom framan dalinn. Einu
sinni gekk eg af leiíúnni götu, sem lá ofan ab ánni, en
heyrbi jafnsnart óp og köll, komu þar fjórar eöa fimm
i) sbr. brebafönn, og um Bretia jötun (Völs.s. kap. I.); nafnib jókul
þekkja Norbineuu ekki, en kalla allt slíkt breba.