Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 171
BODSBREF.
171
vifturkennd, hin stjdrnlegu ekki heldur, (járhagsmálifc liggur
í dái, mörg merkileg innlend mál eru í tilbúníngi, eha
varla þafe, svosem sveitastjúrnarmálib, læknaskipunar-
málií), pústgaungumálife, vegalögin og mart fleira. Rit
þessi gæti nú vissulega haft einskonar ástæfcu til af) leggjast
til hvíldar, og þykjast hafa unnifr ætlunarverk sitt; en af
því ab hægra er afc stySja en ab reisa, og því afc ver
vitum ab ritin eiga marga gúfa vini á Islandi, þá viljum
vér reyna fyrir oss, og vita, hvort menn úska svo al-
mennt, aö ritum þessnm ver&i fram haldife, afc þau geti
eigi af) eins goldifi prentkostnafdnn heldnr einnig ritlaun
höfundum, því án þess getur ekkert rit stabizt til lengdar.
Mundum ver þá reyna ab rita bæfii um fyrgreind mál, og,
ef til vill, um þau önnur, sem oss þykir helzt af) kve&a,
bæf)i vibvíkjandi landstjúrn, búkmentum og ýmsu ö&rii.
Ve!r bjúfium því til löndum vorum, þeim sem unna fram-
förum landsins og þjúbarinnar, af) rita sig á bo&sbrif
þetta sem kaupendur „Nýrra Felagsrita“, og bjúfium vir
þeim, sem safna áskrifendum og standa oss skil á andvir&inu,
25 af hundrafii, e&a fjúr&a part andvir&isins í
úmakslaun, þú svo, af> vér geymum oss ristt til af)
lækka sölulaunin, ef andvir&if) ver&ur ekki sent af> minnsta
kosti á ársfresti. En þess bi&jum vér, af) bo&sbréfin ver&i
send oss aptur sem fyrst, því fáist ekki þegar í haust svo
margir vissir kaupendur e&a annar nægur styrkur til fram-
halds ritunum, þá mun þeim ekki útkomu aufiif) hi& næsta
ár ef)a þa&an af.
Utgefendur „Nýrra Félagsrita“.
Ver bi&jum eins hina núverandi áskrifendur
„Nýrra Felagsrita“ af) rita nöfn sín á þetta bo&sbréf,
eins og þá, sem vif> kunna aÖ bætast.