Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 142
142
UM BUNADARSKOLA.
því aí) eins, ab hann fííi borgnn fyrir dmak sitt; því svo
ab eins getur hann líka stabií) vel í stöfiu sinni og gjört
almenníngi gagn. VeriS gctur, ab sumum þyki kennslu-
kaupiö og aBhlynníngin í skdlanum of dýr; en þeini er
svo þykir, honum verEurn ver aÖ breg£a um þekk-
íngarleysi á skólanum og þörf manna á honum. Beri
menn saman kostnab þann, er leifiir af því aÖ senda
menn utan til ab nema jarhyrkju, þá mun þaö koma upp,
a?> þaf) kostar dlíkt rneira en aÖ fá kennslu hér í landi meö
áöur söghum kjörum. þeir sem utan hafa farib til ab
nema jarbyrkju geta bezt frædt menn um, hvab þeir hafa
þurft ab leggja til árlega. þar afe auki má geta þess, ab
kennsla í Danmörku er ekki sem bezt fallin fyrir Island,
því þau lönd eru mjög svo ólík, og færu menn utan, þá
ættu þeir helzt aö fara til Noregs ebur Svíþjóbar og Skot-
lands, því öll þessi lönd líkjast meir Islandi, einkum hife
fyrst talda, en Ðanmörk. Enda eiga hin löndin ólíkt
betri búnabarskóla en Danmörk , því þar skeytir stjórnin
ekkert, eba hefir ekki til þessa skeytt neitt, um ab koma
upp búnabarskólum. Kennsla í Danmörku fæst því ekki í
jaröyrkju, nema bjá ýmsum bændum, sem taka pilta til
aö kenna þeim, og þaö er satt sagt, aÖ sumir af þeim
vita engin ósköp. En sumir af þeim taka menn og lát-
ast kenna þeim, en mest lendir í því, ab þeir láta þá
vinna áriö út og áriö inn fyrir ekkert, og taka svo meö-
gjöf þar á ofan, bæöi fyrir fæöiö og kennsluna. En færu
menn utan til aö nema jaröyrkju, svo sem til þrándheims
eöur Skotlands, þá yrÖi kostnaöurinn alltaö helmíngi meiri
en í Danmörku. A búnaöarskólanum á Múnkavelli viÖ
Niöarós í þrándheimi er kennslu- og aöhlynníngarkaup, sem
piltar rnega borga árlega, 120 spesíur og þar yfir. En
þessi skóli er hinn bezti búnaöarskóii fyrir noröan fjall í