Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 36
36
FERDASAGA UR NOREGI.
feginn aö fá svo gott föruneyti. Frá Ilafrsló og nifcr í
Sóknadal er lítill spotti, og gengr gufuskipife inn Nora-
fjöröinn sem kallafer er, og inn að Sóknadal, og heldum
vií. nú þángafc. NorafjörSr er rúmar tvær vikur á lengd.
Gufuskipií) gengr þó ekki fullt upp í fjaríarbotn, heldr inn
ab Sóknadal, en þa& er dalverpi, sem gengr upp til hlibar
ai> vestanverbu, rétt aí> kalla inn vife fjarfearbotninn; hallar
dalnum jafnt uppab á allar hli&ar, og þakib Jiæjum og
algrænt til allra hliba, eins og eitt tún væri, og verbr
ekki tölu á komií), hvab mikil byg& er í þessum litla dal.
þar er Hváll, þar sem þorgils skarfei var um vetr, sem
segir í sögu hans.
Fyrst egnú, afekallamá, er a& segjaskilibviblandsbygbina
í Noregi, svo vil eg nú geta hennar í fám or&um. Byg&ar-
lagi& í Noregi er vífeanokku& á annan hátt en á Islandi, en þó
einkum í Sogni, og veldrþví landslagife. Út mefefjör&unum er
a& mestu óbygt, og svo er mefe Sogni endilaungum, þar sem
tjöllin steypast svo bratt nifer í sjóinn. En í staö þessa
gengr upp í botninn á hverri vík og hverjum firfei fjöl-
skipufe byg&, eins og hverfi. I Sólvörn lifa 500 manns
á litlum bletti; svo er í Sóknadal, og í Rönne vi& víkr-
botninn ni&r undan Jóstrudal. því er varla hægt afe skipta
byg&inni eptir bæjum, heldr í hverfi, sem vér köllum, og
held eg afe svo hafi verife frá alda öfeli, afe sveitin lá í
hvirfíng kríngum höfufebólife, og bar nafn af því, og er
byg&in miklu meir rekin saman en hjá oss, því heil sveit
efea hverfi í Sogni er opt ekki stærri en engjar, sem liggja
undir eina jörfe á íslandi. Svo sýndist mér og á Vors,
þegar eg fór yfir landiö, sem bygfein deildist í smá hverfi,
í stafe bæja hjá oss, og svo bil á milli, og liggja bæirnir
eins og í hnapp. Sá sem haf&i heilt hverfi til yfirrá&a hét
í fyrndinni höldr e&a hersir, en búendr (bændr) kotúngarnir