Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 119
Þjodmegunarfrædi.
119
Mönnum er hægt aö sjá, a& þaí) væri óhagur fyrir lands-
drottinn, ef landskuldin væri fast ákvehin í peníngum, ef
svo stæhi lengi; því nú er spesía næstum þribjúngi minna
verb en hún var almennt á 18. öld, og |>a& enda eptir
raeöalalin, og fjúrfalt til sexfalt minna verö á múti fríöum
peníngi en aÖ fornu lagi, eins og sjá má á verölags-
skránum. þetta má og sjá á sumu því, sem haldizt hefir
viö frá fornri venju: 2 fjúröúngar smjörs voru aö fornu
lagi á 12 áltiir (s. Jb. kaupb. XV., sbr. Búal.), og var
því rett lögleiga af kúgildi eÖur einu hundraöi. Einnig
höfum ver fyrir satt, aö sumstaöar taki menn 1 spesíu á
30 álna í landskuld, eins og spesíudalurinn (spesían) var
inanna á meÖal á 18. öld; eptir spesíureikníngnum gamia
var lögmannstollurinn greiddur þángaÖ til 1805: 4 sk. í alin
— í spesíudalnum voru 120 sk. —, en síÖan eptir kúrants-
veröi: 4V<. sk. í alin1. VíÖa hvar á Frakklandi, á Ítalíu
og víöar, eins í AusturlöndUm, er landseti skyldaöur til aö
borga einn hluta af ávexti jaröarinnar, t. a. m. ’/s, V.i,
eÖa því um líkt, hvort sem aröurinn er mikill eöur lítill
aÖ vöxtunum til. þetta er hiö mesta úráÖ, því enginn
landseti vill ne getur aukiÖ afla jaröar sinnar, þegar hann
á aö greiöa landsdrottni svo mikinn skerf af honum.
AlstaÖar þar sem þessi leigumáli er viöhaföur eru land-
setar (métayers) örfátækir, og jaröir illa setnar. Ef menn
nú vildu breyta eptirgjaldinu og láta gjalda í öörum aurum
en híngaö til, eÖa fá þaö nákvæmar tiltekiö, svo hvorugur,
hvorki landeigandi nö leiguliöi, heföi nokkurn halla, þá finnst
oss rettast, aö ákveöa landskuldina í álnatali, og ákveÖa
i) B.Thorsteinson: Om Islands offentlige Afgifter, bls.75— 78.
Gjaftollurinn var og greiddur eptir kúrantveröi til 1817, sjá
70—75. bls., Gaman og Alviiru 123—24. bls. og Hjálmar á
R.jargi 73—75. bls.