Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 75
FERDASAGA t!R NOREGI.
75
n er staffyllíng, á sama hátt og títt er í latínu og grísku.
Lökust er þ<5 hljóövarps-kenníngin: afe í öndveríiu hafi
ekki verife í málinu ey, y, ý, ce, e, og liggi þar til grund-
vallar auj, uj, új, áj, aj, og hafi svo verife, eg held allt
fram á sjöttu öld, afe menn hafi sagt til afe m. batjri,
storjri fyrir: betri, stœrri1.
Til að leysa þenna málshnút hefir nú prúf. Munch
fyrstr hafife máls á því, afe gotneska hafi í fyrndinni verife
töluö í Danmörku og sunnan til í Svíþjúfe. Vör verfeum
aö játa, afe ef menn á annafe borfe vilja Ieifea norrænu af
gotnesku, þá mun þetta vera skynsamlegasta afeferfein, afe
rekja heldr frumstöfevar þess máls frá Norferlöndum, og
er þafe minni vanheifer fyrir þá, sem Norferlönd byggja, en
ef þeir beinlínis heffei þegife mál sitt afe utan. A þenna
hátt verfer og Danmörku sýndr sá heifer, afe þar se mife-
bik málanna, og hafi sífean streymt þafean í norfer og
sufer. Verfer Danmörk efer Grotland (Gofeþjúö forna) á þann
hátt múfeurland allra germaniskra mála. En ver getum þú á
engan hátt gefife þessu vort samþykki. Afe menn í fyrnd-
inni hafi nefnt Danmörku og suferhluta Svíþjúfear: Eygota-
land og Reifegotaland, er víst, og verfea engin mútmæli hafin
gegn því; en menn mega vera mjög varkárir aö byggja
neitt um mál á þjúfeanöfnum fornum, efer stafeanöfnum.
þafe eru mörg fleiri þjúfeanöfn, sem finnast bæfei á Norfer-
löndum og sufer á þýzkalandi2. Vér játum því, afe menn
köllufeu Gota og Gotland í Danmörku, jafnt sem landsunnan-
til áþýzkalandi, en vér ætlum ekki, afe þafe sé hinir sömu Gotar
og þeir, sem bjuggu sufer á þýzkalandi, efer afe þaö mál, sem vér
nú köllum „Mœso-gotnesku“, hafi verife talafe á Norferlöndum;
i) pnssi kennfng er bæfei óþjálg og amböguleg, og held eg, afe
varla geti legife efi á, afe hún sé samfölsk frá rótnm. eins og
hitt, afe lönd, btínd, jör'b sé komife af lundu, bandu, jar'bu.
Til afe m.: Borgundar, Hefeir (Challi), og mörg önnnr.