Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 139
UM BUiNADARSKOLA.
139
skólinn væri stofnaíur, því þafe ætti umfram allt a& vcra
ætlunarverk skólans, aí> sýna, hvernig rækta skyldi illa
yrkta jðrf) og nýlendi; því flestar jarbir eru enn sem komib er
ekki betur yrktar en svo, a& þær líkjast meir nýlendum,
en vel yrktum jör&um í ö&rum löndum. Er því fyrst í
sta& ekki a& gjöra ráfe fyrir öfcru, enafe rækta ófrjófsama
jörfc vegna ræktunarleysis, en þafc er svipafc og rækta
nýlendur. þessvegna ætti og lielzt aS kenna mefcferfc á
slíkri jörfc í skólanum. Jör&ina handa skólanum ætti sá,
sem kennir vifc hann, afe velja sjálfur, ogættihann ekki afe víla
fyrir ser a& takajafnvel ey&ijörfc, þarsem ma&uryrfci neyddur
til a& sýna allar jar&abætur, frá upphafl til enda útí æsar,
og vir&ist oss ekki illa fulliö, a& Íslendíngar lær&i slíkt,
því flestar jar&ir á íslandi eru svo, a& þær bæ&i þurfa a&
aukast og batna, me& því a& taka óræktaö land á einn
e&ur annan hátt til ræktunar. Sjálfsagt er, ef ey&ijör&
yr&i tekin til a& stofna á búna&arskólann, þá þyrfti henni
afc fylgja slægjur og hagar, svo strax yr&i búiö á henni.
Bezt væri afe sá, sem gengist fyrir a& stofna skólann,
ætti sjálfur jör&ina, og ef hann gæti ekki eignazt hana af
eiginn ramleik, þá ættu landsmenn a& lána honum penínga
til þess, á móti sanngjarnri leigu, en jör&in stæ&i fyrir
iáninu þángafc til kennarinn gæti borgafc þa&. þetta virfc-
ist ekki ofætlan fvrir Iandsmenn, og er hættulaust. Enda
getur varla or&iö ætlazt til, a& þeir gjör&u minna fyrir jafn-
nytsamt fyrirtæki og þafc, sem her er verifc um a& tala.
þa& er enganveginn vor meiníng, a& Islendíngar skuli
gefa þeim, sem kynni a& vilja stofna skólann, allt, sem
hann bæ&i þyrfti til a& kaupa jör&ina og setja sig svo
nifcur á henni, a& hann gæti tekifc menn til a& kenna. Nei,
þa& sem ver förum framá, er einúngis þa&, a& þeir láni
honum penínga til þess, aö því leyti sem hann vantar þá