Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 59
FERDASAGA UR NOREGI.
59
konur sitja innst í stofugafli, og ekki þekkist aí) prests-
konan og konur bændanna, þeirra sem nokkur hreifíngr er
í; en hör er allt öf)ru máli af) gegna. þaf) var afc eins
í Jdstrudal, af) eg minnist, ab eg sá bónda sitja inn í stofu
og skrafa vif> prestinn sinn, og var þaf) hreppstjórinn sem
bjó fremst í dalnum. þar var þafe og naufaíngar kostr,
því svo strjálbygt var, og svo lángt afi ná til sýslumanns-
ins og kaupmannsins, sem bjuggu nifir vib sjó, svo ekki
var á öferum völ en bændunum til af) hafa sér til skrafs
og ráfeageröar. þó menn á Islandi mögli dálítib útaf prest-
um sínum, þó allt græskulaust, þá verf) eg þó aÖ bifcja
þá af) gá ab því, afe þeir mega lengi leita ábr þeir finna
land, þar sem prestar hafa bændr sína í jafnmiklum há-
vegum, sem á Islandi, sem og fer afc réttu, því hjá oss
hefir gufe gjört alla jafna, og leikir menn og lærfcir hafa
allt hif) sama til brunns ab bera; allir tala sama mál,
æbri og lægri, svo náttúran hefir í því efni ekki sett neitt
merki á einn fremr en annan, og er þab sitt hvaf) ebr
í öbrum löndum, þar sem mafcr þarf ekki annaí) en sjá
einn ljúka upp munninum, svo þafc undir eins heyrist af
hvafca bergi hann er brotinn. Er þetta eitt af því, sem
gjörir ísland mjög svo einkenniiegt og merkilegt hjá öfcr-
um löndum, og liggr orsökin mest í því, afc í öndverfcu
bygfcist landifc mest af höffcíngjum og stórættufcum mönn-
um, en lýfcrinn sat eptir í Noregi.
Menn munu furfca sig á því, afc eg hefi ekki getifc
um bændaskólana í Noregi; eg er hræddr um afc heldr
frekt sé orfc á þeim gjört; eg hélt ekki spurnum fyrir um
þá, enda gátu fáir þeirra. þeir sem gófc menníng er í,
leita uppfræfcíngar í búskap í skólum sufcr á þýzkalandi
efcr þá á Skotlandi, en skólarnir í landinu sjálfu munu
enn vera í barndómi; og held eg varla afc bónda afc