Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 43
FERDASAGA UR NOREGI.
43
þá koraa og þángab hundrufeum saman byroíngar norfcan
af Hálogalandi1 rneb skreiB, og hafa þeir stöfub segl og
sigla alldjarft; koma heilir flotar meb hverjum degi. Annaí)
sem eg sá markvert í Björgyn er Sverrisborg, stór hæb
vib sjóinn niíjrí bænum, og höllin gamla, og þýzka bryggjan,
sem köllufe er, þar sem flestar búbir eru, gengr hún láng-
setis meb ströndinni, og er þar kvikt meban markabrinn
stendr yfir.
Eg var í landi framundir mibnætti, og fór þá
fram á skip, en um morguninn gekk leibin subr meb
landi. Er fyrst farib út voginn, og svo út á milli Fen-
ríngar og nessins sem Lögbarhorn stendr á; liggr leibin
öll innskerja enn sem fyr; var ekkert markvert, fyr en eg
kom fram hjá Hákonarhellu, sem menn kalla ýmist
Straumhellu (Strömhelle) ebr Hahohelle, en’ ]iab er
rúmri viku fyrir sunnan Alfreksstabi, lítil flaga, á ab sjá
sem sneidt se af fjalarenda og glufa ofan í hleinina, aub-
kend og sest góban spotta ab, þegar ab sunnan er komib,
því þá blasir hún vib, og liggr leibin rbtt framhjá henni;
m&r varb starsýnt á helluna; þar á hellunni var Hákon góbi
fæddr, og þar andabist hann. Frá Fitjum á Storb, þar
sem bardaginn varb, og norbr á helluna eru fim vikur
eba sex, en þá er ein vika eptir norbr á Alfreksstabi.
þegar komib er sex vikur subr frá Björgyn, er komib
subr í Harbsæ, sest þá inn Harbángr, og taka sig þaban
einkar vel út fjöllin upp yfir Kvennaherabi en þó einkum
Meldrskinn. Ut og subr undan Harbángri eru þessar
þrjár eyjar stærstar: Njarbarlög {Tysnesö, þyrnisey?)2
i) Nafnib Hálogaland þekkja Norbmenn ekki nú, en kalla allt
Nordlantl, sem er fyrir norban prándheitn, og A’ordlœndinger
þá sem þaban eru.
*) Hib síbara nafn Tysnesö mun vera eyjarinnar sanna nafn, sem
hún og heitir enu í dag, -mun hún hafa átt þíng ebr lög
ser, og heitib Njarbarlög.